Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
Lúxus vara fyrir Erlenda ferðamenn
29.3.2010 | 07:43
Ég er einn þeirra sem hef alltaf keypt mér °66 norður föt, en núna undanfarið þá er það bara ekki hægt, þeir hafa verðlagt sig útaf íslenskum markaði og efst ég um að það séu margar íslendingar að versla við þá, þetta er svipað og hjá Bláa lóninu fyrir okkur kostar það 4.200 að skreppa í lónið að því það er verðlagt miðað við Eur.
Eg er viss um að þeirra velta er að koma inn vegna ferðamanna ekki íslendinga sem er fínt gott að fá inn gjaldeyrir.
Á góðri siglingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sniðganga N1 og knýja fram lækkun.
26.3.2010 | 07:22
Bensínverðstríð í Hafnarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
MBL á máli hjá Olíufélögum koma með vitlausa skýringar.
24.3.2010 | 13:52
Ekki gleyma að gengið var líka allt annað fyrir hrun og kaupmáttur er mun meiri erlendis... Eru menn virkilega svon vitlausir að þeir gleyma að taka það með í þessar útreikningar.
Svona var gengið fyrir hrun og hvernig það er núna.
Bandaríkjadalur | USD | 70,460 | 129,090 | 83,21 % |
Sterlingspund | GBP | 136,750 | 193,180 | 41,27 % |
Kanadadalur | CAD | 59,870 | 126,260 | 110,89 % |
Dönsk króna | DKK | 12,384 | 23,176 | 87,14 % |
Norsk króna | NOK | 11,136 | 21,558 | 93,59 % |
Eldsneytisverð með því lægsta sem gerist í Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Auðvitað eigum við að borga
24.3.2010 | 10:40
Gagnrýnisvert hvernig fyrirtækin hegða sér" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sannast það sem sagt er.
19.3.2010 | 23:42
Steingrímur skiptir um skoðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Steingrímur segðu af þér
19.3.2010 | 13:38
Þetta er búið hjá þér og Jóhönnu, þú ert búin að gera nóg fyrir þessa þjóð og tel ég best í þessari stöðu að þú segir af þér og Jóhanna með og farið til UK að búa saman, það sem þið hafið gert síðan þið tókuð við er o% nema styrkja bankanna og auðmenn landsins, þú hugsa ekkert nema þá að reyna að tryggja þér sætið þitt, þetta er orðið vandræðalegt hjá þér og besta leiðinn er að hætta bara alveg og snúa þér að öðru, vegna þess að stjórnmálinn hjá þér eru búin, það vita það allir að þú ert búin að snúa þér °180 gráður með ákvörðun og Kosninga loforð.
Kippi mér ekki upp við kannanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Keyra þá sem þurfa.
19.3.2010 | 07:35
Afskriftir verða skattlagðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Og við erum krafin um 100% endurgreiðslu
12.3.2010 | 07:24
Lánin færð yfir á hálfvirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ræningjar ekkert annað
10.3.2010 | 18:29
Eldsneytisverð hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hækkið tóbakið enn meira og lækkið þá áfengið frekar.
10.3.2010 | 07:03
26% samdráttur í sölu á tóbaki í janúar og febrúar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)