Og við erum krafin um 100% endurgreiðslu

Er þetta sanngjarnt spyr ég, þeir koma þessari kreppu í gang, þeir lána eins og það er engin morgundagur, þeir vinna geng gengi íslensku krónunnar til að græða meira og núna kemur í ljós að þeir þurfa alls ekki að borga brúsann heldur við þeir fá lánin á tómbóluprís,,,, vá hvað þetta er furðulegt.
mbl.is Lánin færð yfir á hálfvirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Eyþór Jóhannsson

Enn eitt dæmið um fáránlega fjármálastjórnun.Maður veit ekki hvorir eru verri gömlu útrásarþjófarnir eða nýju.Almenningi má blæða meðan bankaveldið fer sínu fram.

Páll Eyþór Jóhannsson, 12.3.2010 kl. 07:39

2 Smámynd: Haraldur G Magnússon

er lámarkið ekki 110%?

Haraldur G Magnússon, 12.3.2010 kl. 11:11

3 Smámynd: ThoR-E

100% ? miklu meira.

100% af láninu sem var tekið til að kaupa íbúðina sem ég bý í var eitthvað um 11 milljónir. Nú er það komið upp í 16 milljónir þótt borgað sé af því samviskusamlega í hverjum mánuði.

Nei bankarnir mjólka almenning á meðan þeir klippa niður og afskrifa skuldir auðmanna ... sem margir hverjir standa fyrir því ástandi sem er hér núna.

Maður gæti ælt.

ThoR-E, 12.3.2010 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband