Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
Algjörlega sammála þér Sturla.
8.4.2008 | 10:53
Auðvitað á þetta að fara í nefnd, fer ekki allt í nefnd til að ræða málinn sem skila síðan engu, ég tel að það sé alveg grundvöllur fyrir að Sturla stofni flokk fólksins og fari á þing, ég mun alla vega kjósa þann flokk, ég mann þá tíð þegar Albert Guðmundsson fór á þing með fólkið á bakvið sig, okkur vantar flokk fyrir fólkið en ekki einhverja hugsjón eða hugmyndir, við viljum framkvæmdir á það strax.
Sturla stofna flokk og á þing með þig. rótum aðeins í þessum mönnum þegar þeir sjá að almenningur er alvara þá kannski fara þeir að efla loforð og gera betur.
Fleiri aðgerðir og það strax.
Innantómur fundur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ríkistjórnin ætti að skammast sín.!
7.4.2008 | 16:36
Meðan Geir segir þjóð að fara varlega og ekki bruðla þá bruðlar hann sjálfur, meðan hann segir að ekkert verði gert við fall krónunnar bruðlar Geir, meðan við búin við kreppur ástand bruðlar hann, hann ætti að skammast sín, og reyna að sýna forystu með því spara en ekki bruðla.
Reyndu að sína fordæmi Geir H. Haarde
Lágkúra eða óhóf og bruðl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þetta er rétt, eintómar nefndir
3.4.2008 | 16:04
Er ekki komið nóg um nefndarstörf , við borgum endalaust fyrir einhverjar nefndir til að koma með lausn á málum, sem skila síðan engu nema peninga eyðslu í þessa nefndamenn , nú er komið nóg um nefndir, Ríkistjórninná að koma með lausn á þessu og það strax, ég fylgi ykkur 100% í þessu, það tók mig t.d yfir 45 min frá hafnarfirði sem tekur mig að jöfnu um 20 min, en mér er sama.
Baráttukveðjur til ykkar allra
Hávær mótmæli við Arnarhvol | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Glæsilegt en stöndum saman
1.4.2008 | 10:19
Er ekki komin tími til að halda auglýsta aðgerð á austurvelli fyrir framan alþingi, það þarf einhver að taka á skarið og óska eftir þessu, ég taldi að það ætti að mótmæla á morgun ef hef ekkert séð um það, ég tel að ef einhver auglýsir það að fólk safnist saman við alþingi og mótmælum öll sem eitt þá mætta mun meiri fólk er ríkið eða lögreglan gerir sér grein fyrir, en við þurfum að vita kl hvað og hvar.
Stöndum saman
Búast má við frekari mótmælum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)