Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Við alþjóð heimtum það að alþingismenn og ráðherrar lækki um 10%
31.10.2008 | 18:37
því ættu þeir ekki að lækka sín laun um 10% eins og margir hafa þurft að gera undanfarið, mér finnst að þeir ættu að sýna fordæmi með þessu og lækka sín laun strax eins og margir hafa þurft að gera, eða á almenningur að taka á sig allar lækkanir og hækkanir á mörkuðum, tilmæli til kaupmanna lækkið ykkar vöru líka til að koma til móts við allt, núna þegar tímar eru mjög erfiðir og það má alveg segja það að ríkið svaf sínum stóra svefni þegar þetta allt gekk yfir landið án þess að gera nokkuð, og núna þegar hundruð manna er sagt upp og önnur hundruð þurfa að taka á sig lækkun launa fyrir utan alla þá hækkun sem mun koma á matvörur og aðrar vörur þá finnst mér sjálfsagt að sjá lækkun launa á alla alþingismenn , ráðherrar. En þar sem við erum byrjaðir að ræða lækkun þá finnst mér að borgin eigi að koma með svipaðar aðgerðir.
En til Alþingismanna lækkið ykkar laun strax um 10%, hver ætlar að vera fyrstur að óska eftir lækkun , ég legg undir að steingrímur verður fyrstur til að koma með þesa lækkun, hvað finnst ykkur
Segir fyrirtæki misnota launalækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
En N1 þeir ætla ekki að lækka enda reyna þeir að ráða markaðinum
31.10.2008 | 09:22
Verðlækkun hjá Atlantsolíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mergsjúga almenning eins og hér
30.10.2008 | 13:56
Mesti hagnaður sögunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nú styttist í að við sjáum hækkun
29.10.2008 | 20:38
Olíuverð snarhækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skít með Breta, segjum þeim það bara.
29.10.2008 | 15:50
Horfið frá beiðni um loftrýmiseftirlit? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þeir eiga ekki að fá Fisk frá okkur.
28.10.2008 | 15:33
Bretar óttuðust skort á fiski og frönskum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Olíuverð hér heima er með því hæsta í heimi
28.10.2008 | 13:31
Methagnaður hjá BP | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fyrirtæki hér eru í vandærðum. Mjög miklum
28.10.2008 | 10:31
Ég held að fáir gera sér grein fyrir alvarleika málsins en sú er raunin að í dag hefur ekkert verið flutt inn nema Matvörur , lyf og Eldsneyti og það í 3 vikur núna , fyrirtæki sem stunda innflutning á vörum er að verða uppiskroppa með sínar vörur og þá er ekkert annað eftir en að segja upp starfsfólki og loka, margra ára reynsla og jafnvel tugi ára samvinna við erlend fyrirtæki eru farinn og erfitt verður að lagfæra það , erlendir birgjar hafa lokað fyrir allt kredit til Íslands og er það mjög alvarlegt mál.
Það verður að gera eithvað við þessu og það strax......
Flytja peninga í gegnum bankareikninga í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Olíufélöginn lækka ekki, þeir græða og græða.
28.10.2008 | 09:28
FÍB segir olíufélög hafa hækkað álagningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Við verðum að mótmæla og það strax.
28.10.2008 | 09:16
Stýrivextir hækkaðir um 6 prósentur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)