Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
Er þetta löglegt að leigja svona út.
30.3.2007 | 17:55
Mér finnst með ólíkindum að íbúð sem er í þessu ásigkomulagi skuli vera leigð út á 55.000 kr á mán og ekkert annað innifalið hiti og rafmagn sér, ég tók þessar myndi þar sem ég átti bágt með að trúa þessu og vildi koma á framfæri að menn og konur sem leigja svona út eiga að skammast sín, og hvernig er með bæjarfélagið þarf ekki eftirlit með svona lögðu, það þarf að taka á þessu, t.d. þessi íbúð sem um er að ræða er ekki íbúðarhæf né tel ég að húsið í heild skuli vera íbúðarhæf.
Bloggar | Breytt 31.3.2007 kl. 09:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nauðgari handtekinn og svo...
19.3.2007 | 07:55
verður honum sleppt og hann fær einhvern fáranlegan dóm eins og t.d. 3 mán skilorð, það líða margir mánuðir þangað til að hann fer fyrir dómara og þá væri ég ekki hissa ef hann væri farinn af landi.
Meintur nauðgari handtekinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Morgunkorn um lækkun vsk
8.3.2007 | 08:03
Þegar ég sit hérna með kaffi sopan minn, og hugsa um þessa blessaða lækkun Vsk á hinum ýmsum hlutum verð ég að segja að það hefur ekki borið á því þegar ég versla, í gærmogun stopaði ég eins og venjulega í bakarí og keypti mér eitt stk 3-korna rúnstk með smjór og smurost, kost 180 Kr, fyrir lækkun kostaði þetta 180kr þannig að það er einginn lækkun, ég spurði að þessu og mér var sagt að ég yrði að tala við eigandan.?? OK
Ég er með nokkra strimla sem ég geymdi þeir eru frá Des, Jan og Feb, ég ætla mér að fara í verslunarleiðangur í lok Mars og kaupa nákvæmlega það sama og sjá hver er munnurinn er ef einhver er.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ölvunarakstur sjálfsagt að þeir sem...
7.3.2007 | 14:18
Brjóta af sér eiga fara beint í fangelsi í 3 daga minnst fyrir fyrsta brot og seinna brot vika, og að sjálfsögðu missa prófið.
Því ekki að vera með slíkt hérna heima að senda menn beint í vist séu þeir ölvaðir við akstur þetta er ekkert annað en tilraun til mandráps, á sjálfan sig og aðra.
ég segi beint í jail og háa sekt. 100.000 kr lágmark .
mín skoðun á þessu.
Þrír teknir fyrir ölvunarakstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)