Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007
Er ţetta löglegt ađ leigja svona út.
30.3.2007 | 17:55
Mér finnst međ ólíkindum ađ íbúđ sem er í ţessu ásigkomulagi skuli vera leigđ út á 55.000 kr á mán og ekkert annađ innifaliđ hiti og rafmagn sér, ég tók ţessar myndi ţar sem ég átti bágt međ ađ trúa ţessu og vildi koma á framfćri ađ menn og konur sem leigja svona út eiga ađ skammast sín, og hvernig er međ bćjarfélagiđ ţarf ekki eftirlit međ svona lögđu, ţađ ţarf ađ taka á ţessu, t.d. ţessi íbúđ sem um er ađ rćđa er ekki íbúđarhćf né tel ég ađ húsiđ í heild skuli vera íbúđarhćf.
Bloggar | Breytt 31.3.2007 kl. 09:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nauđgari handtekinn og svo...
19.3.2007 | 07:55
verđur honum sleppt og hann fćr einhvern fáranlegan dóm eins og t.d. 3 mán skilorđ, ţađ líđa margir mánuđir ţangađ til ađ hann fer fyrir dómara og ţá vćri ég ekki hissa ef hann vćri farinn af landi.
![]() |
Meintur nauđgari handtekinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Morgunkorn um lćkkun vsk
8.3.2007 | 08:03
Ţegar ég sit hérna međ kaffi sopan minn, og hugsa um ţessa blessađa lćkkun Vsk á hinum ýmsum hlutum verđ ég ađ segja ađ ţađ hefur ekki boriđ á ţví ţegar ég versla, í gćrmogun stopađi ég eins og venjulega í bakarí og keypti mér eitt stk 3-korna rúnstk međ smjór og smurost, kost 180 Kr, fyrir lćkkun kostađi ţetta 180kr ţannig ađ ţađ er einginn lćkkun, ég spurđi ađ ţessu og mér var sagt ađ ég yrđi ađ tala viđ eigandan.?? OK
Ég er međ nokkra strimla sem ég geymdi ţeir eru frá Des, Jan og Feb, ég ćtla mér ađ fara í verslunarleiđangur í lok Mars og kaupa nákvćmlega ţađ sama og sjá hver er munnurinn er ef einhver er.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ölvunarakstur sjálfsagt ađ ţeir sem...
7.3.2007 | 14:18
Brjóta af sér eiga fara beint í fangelsi í 3 daga minnst fyrir fyrsta brot og seinna brot vika, og ađ sjálfsögđu missa prófiđ.
Ţví ekki ađ vera međ slíkt hérna heima ađ senda menn beint í vist séu ţeir ölvađir viđ akstur ţetta er ekkert annađ en tilraun til mandráps, á sjálfan sig og ađra.
ég segi beint í jail og háa sekt. 100.000 kr lágmark .
mín skođun á ţessu.
![]() |
Ţrír teknir fyrir ölvunarakstur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)