Morgunkorn um lækkun vsk

Þegar ég sit hérna með kaffi sopan minn, og hugsa um þessa blessaða lækkun Vsk á hinum ýmsum hlutum verð ég að segja að það hefur ekki borið á því þegar ég versla, í gærmogun stopaði ég eins og venjulega í bakarí og keypti mér eitt stk 3-korna rúnstk með smjór og smurost, kost 180 Kr, fyrir lækkun kostaði þetta 180kr þannig að það er einginn lækkun, ég spurði að þessu og mér var sagt að ég yrði að tala við eigandan.?? OK

 Ég er með nokkra strimla sem ég geymdi þeir eru frá Des, Jan og Feb, ég ætla mér að fara í verslunarleiðangur í lok Mars og kaupa nákvæmlega það sama og sjá hver er munnurinn er ef einhver er.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Viggó H. Viggósson

Sæll Reynir, gott hjá þér að fylgjast með þessu. Betra væri ef að maður hefði sjálfur vit á því að mónitor það verð sem maður greiðir fyrir matvöru. En nú getur þú farið og hengt bakara fyrir bakara. Ég verð að láta mér nægja að hengja smiði áfram. Endilega fylgdu þessu eftir og spjallaðu við eigandann! 

Viggó H. Viggósson, 12.3.2007 kl. 14:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband