Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Auga fyrir auga.
11.11.2009 | 08:22
Ég mann eftir þessu máli þar sem ég bjó í USA á þeim tíma en sem betur fer ekki á þessu svæði sem hann var, skelfingin sem greip um sig var svakalegur, og maður eins og þessi sem var búin að fá þjálfun í meðferð skotvopna frá hernum skuli liggja í laumi og pikka út fólk af handhófi til að drepa er ekkert nema sjúkt, hann var meira að segja stoltur af sýnum gjörðum þegar hann náðist, þetta var allt útpælt hjá honum frá því að velja stað og hvernig hann breytti bílnum sínum til að liggja í og skjóta úr.
Umdeilt en ég er samála þessum dómi.
Fjöldamorðingi tekinn af lífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
sumir (t.d. afbrotamenn) líta á það sem réttlætingu morðs, að refsing ríkisvaldsins er sú sama. aftaka = morð
el-Toro, 11.11.2009 kl. 09:45
það er ekkert sem réttlætir morð, hvort sem það er einstaklingur eða Ríkisstjórn sem er morðinginn, eins og í þessu tilviki...
Óskar Arnórsson, 11.11.2009 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.