Við krefjumst lækkunar á Olíu og það strax.

Olíufurstarnir voru ansi fljótir að hækka þegar gengið féll en núna heyrist ekki í þeim, mæli með að fólk taki sig saman og sniðgangi olíufélöginn eins og N1 og Skeljung. Knýjum fram lækkun.
mbl.is Evran kostar 160 kr.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ertu enn svona OLÍS sinnaður

Jón Snæbjörnsson, 5.12.2008 kl. 13:01

2 Smámynd: The Critic

Olíufélögin eiga svo miklar birgðir núna sem keyptar voru inn þegar krónan var í sögulegu lágmarki og þess vegna er ekki tilefni til lækkunar nú.

The Critic, 5.12.2008 kl. 14:06

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Lægsta verð hjá Atlantsolíu er í dag 134,2 kr. og fer lækkandi...

Setjið bara viðskiptabann á N1 með því að versla annarsstaðar, því fyrirtæki er hvort eð er stjórnað af fasistum og á að vera löngu farið á hausinn!

Guðmundur Ásgeirsson, 5.12.2008 kl. 18:11

4 Smámynd: The Critic

Ace: Ég sagði þetta í kaldhæðni því þetta er nákvæmlega svona,
þeir hækka alltaf um leið og heimsmarkaðsverð hækkar og gengið veikist en þegar gengið styrkist og heimsmarkaðsverð lækkar þá lækka þeir mjög lítið eða ekki neitt.

The Critic, 5.12.2008 kl. 18:19

5 identicon

Olíufélögin eru ekki vinir okkar

Kveðja

Æsir 5.12.2008 kl. 21:54

6 Smámynd: Reynir W Lord

En hættum að tala um þetta og látum verkin tala, hættum að versla við þessa aðila eins og N1 og Skeljung ég nefni þá vegna þess að þeir eru alltaf fyrstir að hækka og síðastir að lækka. Þeir halda að þeir séu svo stórir að það sé ekki hægt að sniðganga þá , en við getum það alveg.

Reynir W Lord, 5.12.2008 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband