Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
En og aftur segi ég Sniðganga N1 og Skeljung.
19.11.2008 | 17:29
Enn lækkar verð á hráolíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Gott hjá þér. Ég er löngu hættur að versla við N1, Skeljung og Ólis. Atlantsólia er góður kostur.
Andrés.si, 19.11.2008 kl. 17:58
Vökvi sem þarf þúsundir manns í vinnu við að leita að , bora eftir, fara með í gegnum hreinsunarferli , vinna úr þessu bensín ,sía þetta allt saman, dæla á olíuskip , sigla með þetta yfir atlantshafið í alla vega veðrum, koma þessu á tanka á íslandi og svo loks keyra þessu um allt land á bílum. 140-150 kr líterinn er bara hlægilegt verð fyrir þetta.
Á sama tíma kostar 1 líter af vatni með loftbólum í sem Egils verksmiðjan getur tekið í næstu lækjarsprænu nálægt 400 kr
tala nú ekki um gengið eins og það er núna.
hættið þessu helv væli svo.
p.s. ég á ekki bensínstöð
krummi 19.11.2008 kl. 18:46
Krummi. Hættu að rugla og villa fólkinu á villusan veg. Vatn er í öllum löndum því eingin eða ekki svo se mikið samkeppni á markaðnum.
Hins vegar er olía flutt í allar hornir jarðarins því verðið verður að vera lægra.
Svo má hér segja um þvínganir ólífélaga hérlendis á árum áður, þeir gerðu hvað sem er sendu svo fax sinn á milli um hækkanir samdægur ofl. Skíta mál bara.
Andrés.si, 19.11.2008 kl. 18:55
Hráolíuverð hefur lækkað um 63% á þessum tíma.
Krónan hefur veikst um 80% á sama tíma... (g.r.f. að hún dollarinn hafi verið um 77kr um miðjan júlí sem er nærri lagi) svo að ég skil þá alveg.
Magnús 19.11.2008 kl. 19:58
147,27 X 77 = 11339,79 / 187= 60,64
54,10 X 139,36 = 7539,38 / 158=47,72
PALLI 19.11.2008 kl. 20:31
Þú gefst ekki upp.
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 19.11.2008 kl. 20:35
Verðið hjá olíufélugunum er á gengi $ 209 kr ekki 139,36 kr,
PALLI 19.11.2008 kl. 20:36
Það er sama hvernig á þetta er litið N1 og Skeljungur eru að taka okkur ósmurt á hverjum degi , koma síðan með glaðning vá 10kr bónus einn daginn til að bæta ímynd sína, Nei ég segi hættum öll að versla við þessa aðila , skoðið bara FÍB síðuna og sjáið hvað þeir hafa um þetta að segja.
Reynir W Lord, 19.11.2008 kl. 22:36
Síðasta lækkun hjá olíufélögunum var 31.okt og ef verðið frá þeim degi er borið saman við verðið í dag, í krónum á tunnnu fæst hvað.....?
31.okt - $67x120kr=8040
19.nov - $53x139kr=7367
Þetta er hátt í 10% lækkun á innkaupsverði á þessu tímabili.
Það má líka alveg taka það fram að dísillinn var hækkaður um 6 kr á tímabilinu.
Sanngjarnt.... ég er ekki viss!
Balsi 19.11.2008 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.