Ekki benda á mig, segir varðstjórinn
18.11.2008 | 15:50
Núna þegar flesti ráðamenn eru farni að huga að störfum sínum og jafnvel vita að í næstu kosningum mun þetta skipta máli eru allir farnir að benda á aðra, það á enginn sök í þessu og þetta skeði bara, en núna segjum við stopp, það verður að hreinsa til í þessari spilltu stjórn og vinagreiðar verða ekki fleiri, Geir bendir á bankanna , Davíð bendir á ríkið og bankana eða fjármálaeftirlitið, og fjármálaeftirlitið segir ekkert þar sem þeir geta ekkert sagt, en finnst ykkur ekki skrítið að Árni fjármálastjóri skuli ekki segja neitt ..
Ábyrgðin liggur hjá bönkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.