Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Óvæntur útisigur Þórsara
- Björgvin hrósaði Viktori Gísla í hástert
- Elliði svekktur: Ég brást liðinu
- Arnar: Tók mig 48 ár að horfast í augu við þetta
- Kynntur til sögunnar í París
- Hákon skoraði í toppslagnum í Frakklandi
- Króatar urðu fyrir áfalli
- Fjögur lið komust áfram í kvöld
- Óvænt tap Tindastóls á Ásvöllum
- ÍR nærri stigi gegn Fram
Sniðganga N1 og Skeljung knýjum fram lækkum
17.11.2008 | 08:26
Hráolíuverð komið niður fyrir 56 dali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Já tetta er rétt hjá tér. ENN ekki má gleyma tví að ÓB er í 100% eigu Olís,Ego er N1 og Orkan er Shell. Vilji fólk sniðganga glæpamennina er nauðsinlegt að versla bara við Atlandsolíu.
Enn ef maður neiðist til að versla við hina tá verður maður að passa að versla eins lítið af bensíni og hægt er og ALLS EKKI KAUPA AÐRAR VÖRUR AF TEIM!!
óli 17.11.2008 kl. 08:35
Þið vitið að Atantsolía er ekkert skrárri.. þeir eru ekkert að lækka nema hinir lækki?, eru þeir meiri menn ? ef þetta er orðið svona ódýrt af hverju lækka þeir þá ekki fyrstir? hafið þið pælt í því?
Ég er ekki sáttur hvað eldsneytið er dýrt en sumir virðast ekki gera sér grein alveg fyrir að þetta er ekki bara olíu risarnir hérna heima sem eru að selja þetta dýrara.
Förum yfir staðreyndir aðeins
N1 rekur þjónustustöðvar og Olís líka, shell einnig.
Hvað rekur atlantsolía ? bara sjálfsafgreiðslu, persónulega finnst mér þeir gætu auðveldlega slegið nokkrar krónur aukalega af útaf því.
Það vinna talsvert færri hjá þeim en hjá hinum.
N1 700-800 starfsmenn, Olís með 300-500, Shell eitthvað svipað
Þetta er allt jafn spillt lið og þið verðið að fara sjá samhengið.
Atlantsolía er hætt að beita samkeppni, ég hef ekki séð neina samkeppni hjá þeim síðustu ár, þeir einbeittu sér of mikið af þessum bölvaða greiðslulykli sem er drasl, virkar 10% tilvika.
Ef þið ætlið að sniðganga einhverja þá sniðgangið þið þessa alla. Þið talið um eins og Atlantsolía séu að gera eitthvað? hvað hafið þið séð þá gera síðustu ár? ég hef ekki séð neitt sem bendir til samkeppni, Olíurisarnir lækka þá lækka þeir, olírisarnir hækka og þá fylgja þeir eftir.
Þeir herma bara eftir olíurisunum, eru ekki að stunda neina samkeppni.
Því miður það er bara svona sem þetta er.
Ragnar 17.11.2008 kl. 09:34
Ég gæti ekki verið meira sammála Ragnari.
Þetta er nákvæmlega ástæðan fyrir því að ég hef ekki verslað við Atlantsolíu í amk 2 ár. Og við skulum heldur ekki gleyma því að þeir eru ALDREI ódýrastir.
Ég versla við þann aðila sem býður mér lægsta verðið og það er langt frá því að vera Atlantsolía.
Ég er með viðskiptakort hjá Shell og fæ hjá þeim 12kr afslátt frá lista verði sem er hátt í 6 kr undir verði Atlantsolíu. Svo einfalt er það!
Balsi 17.11.2008 kl. 09:48
Þið Verðið að athuga það að ÖLL olíufyritæki á landin kaupa olíu frá sama aðila, Olíudreifingu, þar á meðal Atlantsolia... ef ég man rétt þá á esso og shell Olíudreifingu...
Friðrik 17.11.2008 kl. 09:50
Þegar að tunnan var í $130 fengust um 70kr. fyrir hvern dollara.
Núna er tunnan í $56, dollarinn kostar 135kr. Það er ekki sama gengi eða svipað.
Gudjon 17.11.2008 kl. 10:37
Ace: Og það var rétt!
Það hefur verið reynt svo oft að knýja fram einhverja betri hegðun af olíufélögunum, en það er ekki hægt.
Eina leiðin til að fá olíufélögin til að hætta að haga sér eins og mafían sem þau eru, er með því að hætta að keyra og nota almenningssamgöngur, fæturna eða hjól. Þeir sem eru ekki í aðstöðu til þess munu einfaldlega þurfa að borga þessar svimandi upphæðir. Skítt, en satt.
Helgi Hrafn Gunnarsson 17.11.2008 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.