Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Loksins einhver sem tala að viti
23.10.2008 | 13:20
Loksins .. mér finnst að þetta hefði átt að gera strax og koma í veg fyrir að þessir aðilar geti látið hlutih hverfa.
VG: Vilja kyrrsetja eignir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Af hverju að frysta? Þetta eru þeirra persónulegu eignir og viðkemur okkur nákvæmlega ekki neitt. Við viljum hengja mann og annan í stað þess að leysa vandamálin? Ég er einn af þeim Íslendingum sem er ekki með erlent lán, á mín húsnæði og ökutæki okkar hjóna. Skulda engum neitt og mun eflaust ekki líða mikinn skort enda ástand mitt ekki slæmt eins og hjá mörgum. Finn til með þeim sem eiga um sárt að binda en lausnin er ekki að hengja menn í gálga. Heldur leysa vandamálin, vinna harðar og koma okkur út úr þessu
Baldur 23.10.2008 kl. 15:09
ok Baldur, en viltu þá að menn sem eru búnir að stela af þjóðinni mörgum miljörðum að þeir komist upp með það... er það málið ég segi að það eigi að rannsaka þetta og refsa mönnum er þeir hafa brotið af sér. Hvernig mundi þér líða ef einhver mundi stela frá þér eins og 100.000 kr mundir þú þá bara vinna meira til að bæta tapið og leyfa þeim sem stal að eiga sig. Held ekki.
Reynir W Lord, 23.10.2008 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.