Nú krefjumst tafarlausar lækkunar hér heima.

og ekki seinna en núna, þeir geta ekki haldið við og ekki lækkað , Olíufélöginn eru með þjóðina í skrúfstykki og þeir vilja ekki gefa neitt eftir, meðan þjóðin er að fara í gengnum sína erfðistu tíma frá tíma seini heimstyrjöld halda þessi andskotar í hækkandi verð og bíða færis til að hækka en meir ef gengið fer á flug , sem gæti alveg skeð með IMF kröfur um fljótandi gengi og hækkandi stýrivexti.

Við Krefjumst þess að það koma myndarleg lækkun og þar strax, ég held að þjóðin sé að vera búin að fá nóg af því að vera tekinn hvað eftir annað í afturendann með græðgi og ekkert annað.


mbl.is Hráolíuverð nálgast 69 dali tunnan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála því!

Hvernig er hægt að sjá á hvaða verði olíufélögin kaupa sína olíu á, og á hvaða gengi eru sú kaup síðan gerð upp á?

Fjarlægð Íslands við markaðssvæði hlýtur að spila eitthvert hlutverk í þessu, en samt finnst mér ótrúlegt ef verðin fara ekki að lækka úr þessu.

Annað væri græðgi og allt annað sem þú kallar þetta...

Þorvarður Goði 22.10.2008 kl. 12:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband