Ekki bara Polverjar sem fara, Íslendingar líka

Ég tel að það verði ekki bara Pólverjar sem láta sig hverfa af landi, Íslendingar eru strax farnir að huga að flutning frá landi, meðan talað er um hávaxta stefnu og fljótandi gengi , eða óðaverðbólgu þá er engum líft að vera hér áfram, eignir verða étnar upp í verðbólgu og atvinnuleysi í hámarki hvað á að halda fólki hér, Ríkistjórn mun verða af milljónum í skatta, hvað er til ráða en að flýja land, enda hafa nánast allir þessi andskotar sem settu okkur í þessa stöðu farið af landi brott. Og þeir lifa góðu lífi með allar okkar penninga.
mbl.is Fólksflótti frá Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Við verðum ÖLL að standa saman ef við viljum nýtt og betra þjóðfélag. Ég er að spá í að flytja heim til að taka þátt í uppbyggingunni. Það fer eftir því hvernig þjóðin tekur á þessu. Endilega kíktu á www.nyjaisland.is, síðu þar sem við getum rætt hugmyndir um betra land og veitt ráðamönnum aðhald.

Villi Asgeirsson, 21.10.2008 kl. 09:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband