Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
N1 og Skeljungur lækkið hressilega til okkar núna strax!
16.10.2008 | 20:52
Fatið niður fyrir 70 dollara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
EEE. Ég er bara feginn að verðið sé ekki búið að hækka hjá okkur. Það er eiginlega ekkert skráð gengi á krónunni. Hún er svona 2-3x verðminni úti í heimi en hún var fyrir mánuði síðan og eiginlega með óskráð gengi og enginn treystir henni eða vilja stunda við okkur viðskipti, tala nú ekki um það að menn fá ekki erlendar greiðslur til landsins og fá ekki gjaldeyri til að senda greiðslur út. þannig að ég er MJÖG ánægður að olíufélögin eru að klára olíuna sem þeir hafa og eru að selja hana á því verði sem þeir fengu hana og í raun bíða með hækkun og vona að krónan taki við sér.
G 16.10.2008 kl. 21:06
Á hvaða forsendum ættu þeir að lækka? Dollarinn er í sama kaup og sölugengi á hverjum degi, (vita virðist vera fáir hvert raunverulegt gengi krónunnar er) sem þýðir að innkaupaverð líter á eldsneyti verður það sama, sem þýðir að á meðan að þetta blessaða efnahagsástand stendur yfir hjá okkur og dollarinn helst í sama verði (og guð forði okkur frá því að hann hækki) þá er lækkun ekki á boðstólum, nema við förum að þröngva olíufyrirtækjum að byrja að tapa gríðarlegum fjármunum (með miklum lækkunum). Og ef svo myndi verða, þá kannski ef illa fer, stendur samkeppnissnauður markaðurinn eftir hér á Íslandi.
Það eina sem hægt er að gera er að fara fram á við stjórnvöld að lækka sínar gríðarlegu álögur, sem væntanlega felur í sér, toll, vask, fasta króntölu, skatt á olíufélög, o.s.frv.
Ríkið mætti þar að auki, til að létta á pyngju landans, hækka vaxtabætur, lækka bifreiðargjöld, fasteignagjöld (sem er reyndar á vegum bæjarfélaga)... og lengi mætti örugglega telja.
ViceRoy, 16.10.2008 kl. 22:14
Nákvæmlega, samt ekki sammála að stjórnvöld eigi að leiga álög á bensín því þetta eru tekjur sem þau treysta á og þurfa og geta ekki staðið undir þessum lækkunum til lengri tíma litið. Það er ekki hægt að niðurgreiða bensín og hefur það sannað sig í mörgum fátækustur íkjum heims. Eftirspurnin verður bara að minnka, það er eina lausnin. Og hún minnkar ef verðið er hátt, það er að sannað sig núna. Verðið búið að vera hátt, eftirspurn minnkar, verðið lækkar. Það er ekki hagfræðilega hægt að verðið hækki, ríkið niðurgreiðir og verð lækkar, eftirspurn eykst, niðurgreiða meira, eftirspurn sú sama, verðið lækkar aldrei. Vítahringur þangað til ríkið springur og allt sem á eftir að fara til fjandas, fer til fjandans
G 16.10.2008 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.