Er ekki komin grundvöllur til að lækka slatta hér... eða ?
15.10.2008 | 22:15
Ég mundi segja að það sé vel komin tími á góða lækkun eða ætlar þessir herramenn að halda áfram að merg sjúga landann meðan enginn gerir neitt, ég tel að það hljóti að vera komin tími á góða lækkun við erum ennþá með Dísil verð og sama þegar það var á 140$ tunnan það hlýtur að vera svigrúm til að lækka slatta núna strax.... Mikið rosalega er mikill kurr í mönnum gagnvart þessi olíufélög, ég yrði ekki hissa ef einn þeirra færi á hausinn bráðlega og má þá rekja það til græðgi þeirra á tímum kreppu.
Olían niður fyrir 75 dali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.