Ţorgerđur segir....
2.10.2008 | 16:46
Hvađ segir ţetta ykkur:
Ég tel rétt ađ seđlabankastjóri einbeiti sér ađ ţeim ćrnu verkefnum sem Seđlabankinn ţarf ađ takast á viđ en láti stjórnmálamönnum eftir stjórn landsins," segir Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráđherra og varaformađur Sjálfstćđisflokksins.
Fréttablađiđ greinir frá ţví í dag ađ Davíđ Oddsson seđlabankastjóri hafi sagt ađ ástandiđ í efnahagsmálum sé svo alvarlegt ađ ástćđa sé til ađ koma á ţjóđstjórn. Ţorgerđur segir ađ međ ummćlum sínum sé seđlabankastjóri kominn langt út fyrir sitt verksviđ.
Sammála enda á Davíđ ađ hugsa um peningamálin en ađ vera setja út á stjórn landsins, eđa sem best vćri ađ hann hćtti og fari ađ gera annađ.
![]() |
Seđlabankastjóri viđrar hugmynd um ţjóđstjórn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.