Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Skora á alla að mótmæla ef þeir voga sér að hækka.
22.9.2008 | 23:31
Við eigum inni töluverða lækkun og þetta er bóla sem á eftir að lækka, ef þeir voga sér að hækka eiga þeir ekki von á góðu það er alveg 100% .
Methækkun á olíuverði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Að gamni datt mér í hug um daginn að fara í smá samanburð, væri nú ekki mikið mál að sjá hvað væri verið að taka okkur illilega í rassgatið.
Ég fann meðal vikuverðið á olíutunnunni í New York á árinu ásamt gengi dollars í hverri viku og þarmeð hvað tunnan kostaði í hverri viku í krónum. Það bar ég svo saman við útsöluverðið á dísel hér heima, við reyndar tökum ekki olíu á bílinn alltaf í hverri viku en ég náði nokkuð réttri línu tel ég.
Nú með því að deila í útsöluverð hverrar viku (mínus olíugjald með vsk) með verði tunnunnar ætti maður að sjá breytingarnar í álagningu olíufélaganna (ég miðaði reyndar hér við bara eitt, en hver getur séð muninn á milli þeirra ?? )
Niðurstaðan kom mér á óvart, með sama hlutfalli og var í janúar hefði dísel líterinn á byrjun september kostað 16 krónum meira. Hlutfallið tunna á móti líter hafði lækkað um ca 12%, reyndar verið að hækka síðustu vikur en lækkaði jafnt og þétt frá því gengið byrjaði að falla og fram á mitt sumar þegar olíuverðið var í hæstu hæðum.
Þetta er engin hátækni stærðfræði hjá mér en, ég held því miður að ég sé ekki að gera nein mistök, ef einhver annar sér þau þá endilega bendið mér á þau.
Kv. Eggert
Eggert 23.9.2008 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.