Lækkun væntanleg á Olíu er það ekki

Núna þegar $ hefur lækkað um heilar 3.33 % hljótum við að sjá gífurlega lækkun á verði Olíu hér heima er það ekki, þeir hafa haldið eftir lækkun vegna gengis en núna þegar gengið er að styrkjast hljóta þeir að sjá fram á bjartari tíma og lækka í takt við lækkun á heimsmarkaði. Er ekki 10.kr bara ágætis lækkun til að byrja með. Hvað segið þið
mbl.is Krónan styrkist um 1,3%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er bjartsýni að olíubófarnir geri eitthvað af viti og lækki.

Það má ekki einu sinni tala um að það sé hækkun að nálgast þá hækka þeir verðið á birgðunum sem þeir eiga til þess að "vega á móti auknum kostnaði og halda verðinu lægra á næstuni".

Hækka semsagt til þess að vera "góðu" gæjarnir. Eða þannig.

Arnar Geir Kárason 22.9.2008 kl. 11:23

2 identicon

Þegar dollarinn veikist þá hækkar olían í verði...bíddu bara...þeir eru búnir að "læsa" inni þessar undangengnu hækkanir með þessari röksemd sinni.

nafni 22.9.2008 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband