Á ekki að lækka Olíuverð N1 Og Skeljungur.

Hvernig er með ykkur , núna þegar allt er að lækka ætlið þið ekki að standa við ykkar orð og lækka, eða á að hækka álögur en meir, haldið þið að almenningur sé tilbúin að taka við endalausum afsökunum frá ykkur, reynið að sýna manndóm og standið við ykkar orð.
mbl.is Krónan styrkist um 3,17%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

okey í fyrsta lagi þá eru olíu félögin ekkert búinn að hækka bensínverðið þrátt fyrir að krónan veiktist í seinustu viku um 10%.

Í öðru lagi þá kaupa olíufélögin ekki olíu daglega þannig þú munu ekki njóta góðs af þessari stytkingu alveg strax og í þriðja lagi er álagning á bensíni hjá olíufélögum með því minnsta sem hefur verið síðastliðna 4-5 mánuði.

Reyndar skulda olíufélögunum okkur íslendingum fleirri milljónir frá samráðstímunum.. 

BK 19.9.2008 kl. 16:01

2 Smámynd: Þorsteinn Þormóðsson

BK, benda þér samt á að heimsmarksverð á olíu hefur lækkað um tæpa 40 dollara á síðustu vikum!!! Bensínið lækkaði t.d um  9 kr líterinn í danmörku á miðvikudaginn!! Varðandi olíusamráðið, þá sé ég enga breytingu þar á. Það er ennþá samráð um verð!! Og það fær mig enginn ofan af því!! Helvítis glæpahunda. Þegar þeir hækka verðið þá tala þeir um heimsmarkverð en þeir lækka ekki vegna of gamalla birgða! Það mætti halda að þú værir sonur einhvers olíumafíósanna!!!

Þorsteinn Þormóðsson, 19.9.2008 kl. 16:09

3 Smámynd: Reynir W Lord

BK þér er ekki alvara, eða jú þér er alvara og ég er viss um að þú ert að launum frá N1 eða Skeljung. Að halda þessu fram er ekkert annað en fáviska.

Reynir W Lord, 19.9.2008 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband