Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Á ekki að lækka Olíuverð N1 Og Skeljungur.
19.9.2008 | 13:35
Krónan styrkist um 3,17% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
okey í fyrsta lagi þá eru olíu félögin ekkert búinn að hækka bensínverðið þrátt fyrir að krónan veiktist í seinustu viku um 10%.
Í öðru lagi þá kaupa olíufélögin ekki olíu daglega þannig þú munu ekki njóta góðs af þessari stytkingu alveg strax og í þriðja lagi er álagning á bensíni hjá olíufélögum með því minnsta sem hefur verið síðastliðna 4-5 mánuði.
Reyndar skulda olíufélögunum okkur íslendingum fleirri milljónir frá samráðstímunum..
BK 19.9.2008 kl. 16:01
BK, benda þér samt á að heimsmarksverð á olíu hefur lækkað um tæpa 40 dollara á síðustu vikum!!! Bensínið lækkaði t.d um 9 kr líterinn í danmörku á miðvikudaginn!! Varðandi olíusamráðið, þá sé ég enga breytingu þar á. Það er ennþá samráð um verð!! Og það fær mig enginn ofan af því!! Helvítis glæpahunda. Þegar þeir hækka verðið þá tala þeir um heimsmarkverð en þeir lækka ekki vegna of gamalla birgða! Það mætti halda að þú værir sonur einhvers olíumafíósanna!!!
Þorsteinn Þormóðsson, 19.9.2008 kl. 16:09
BK þér er ekki alvara, eða jú þér er alvara og ég er viss um að þú ert að launum frá N1 eða Skeljung. Að halda þessu fram er ekkert annað en fáviska.
Reynir W Lord, 19.9.2008 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.