Til hvers að lækka spyr ég

Til hvers ættu olíufélöginn að lækka þegar við sem neytendur kaupum af þeim eldsneytið á uppsprengdu verði , ekki mundi ég lækka ef ég ætti þessi félög, en við getum tekið saman og sneytt fram hjá þeim og með því neytt þá til að lækka, sniðgangið N1 og AO látið þessa djöfla finna fyrir því að við getum staðið saman, sjáið ljósmæður þær tóku saman höndum og sögðu upp ég skil það vel , ef við tökum saman hendur og hættum að versla við N1 og AO lækka þeir til að fá viðskiptinn aftur það er okkar að ákveða við hvern við viljum gefa peninginn okkar, það er okkar að segja nú er nóg komið og stoppa að versla við þá, þegar þeir verða að lækka til að fá okkur til baka þá er það okkar að ákveða hvort við viljum yfir höfuð versla við þá aftur . Það er ekki þeirra að ákveða , en meðan við stopum hjá þeim og kaupum eldsneyti þá lækka þeir ekki en verða bara ríkari og ríkari.

 

Við getum sagt stopp, við getum farið annað, og við getum hætt að versla við þá.

--------------------------------------------------------------------------------------------------------

Þeir þurfa á okkur að halda, þeir verða að fá viðskiptamenn, og þeir lækka ef þeir fá þá ekki.

I rest my case


mbl.is Olíuverð í New York undir 100 dali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband