Skelfilegt að vita af þessu
30.8.2008 | 21:14
Ég bjó í USA þegar Katarína gekk yfir og það var ekki skemmtilegur tími, ég var reyndar í GA en við fengum yfir okkur smá óveður vegna þessa, en húsin í USA eru ekki byggð fyrir svona lagað og mörg þeirra hreinlega eru komin á tíma , og þá meina ég tíma til að rífa niður og byggja nýtt, Byggingastílinn í bandaríkjunum er ekki mjög traustur, það tók t.d ekki nema 6 mán að byggja einbilsílishús okkar í Ga og þá með öllu, garðurinn komin , vökvakerfið , og öll ljós. þannig að það er ekki skrítið að heilu hverfin skulu hreinlega hverfa þegar svona veður gengur yfiir.
Gustav að ná 5. stigi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Myndirnar þínar höfða virkilega til mín....mér finnst þær meiri háttar góðar.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 31.8.2008 kl. 10:33
Sóldís Fjóla, þakka þér fyrir .
Reynir W Lord, 31.8.2008 kl. 11:50
Það eru ekki mörg hús sem myndu þola svona mikinn vind, íslensku steinhúsin myndu stórskemmast í svona miklum vindi. Það er mikið sniðugra að byggja einfalt einingahús á skömmum tíma heldur en að byggja steinklump sem tekur mikið lengri tíma og væri svo stórskemmdur ef ekki ónýtur eftir svona fellibyl.
The Critic, 31.8.2008 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.