Efni
Höfundur

Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu fćrslur
- 7.10.2013 Ţetta er ţađ sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Viđ ćttum frekar ađ sameinast međ ţeim og mótmćla ....
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Sept. 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síđur
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Koma til móts viđ minnihlutann međ ţingmálaskránni
- Hveragerđi skalf í kvöld
- Ţekkja eldis- og villta laxinn ekki í sundur
- Quang Le stefnir Landsbankanum
- Alţingi gefur út bingóspjöld fyrir kvöldiđ í kvöld
- Boltinn hjá Alcoa
- Rćđst í breytingar á sóttvarnalögum
- Nefndin kemur saman vegna vélfygla Rússa
- Ţeir voru ekki hér í einhverri útsýnisferđ
- Stćrđarinnar borgarísjaki sjáanlegur frá Ströndum
Erlent
- Charlie Kirk skotinn
- Trump fer fram á dauđadóm eftir hrottalegt morđ
- Segir Rússa ekki geta endurheimt stórveldiđ
- Sýni hve langt Rússar séu tilbúnir ađ ganga
- Trump tjáir sig: Nú förum viđ af stađ!
- Ađeins tvisvar áđur veriđ gert í Evrópu
- Harris harđorđ í nýrri bók
- Stunguárás í frönskum menntaskóla
- Ţćr létust í brunanum í Noregi
- Segir Pútín reyna ađ prófa Vesturlönd
Viđskipti
- Vill stilla skuldahlutfallinu í hóf
- Ţórunn Inga forstöđumađur Trygginga hjá Landsbankanum
- Viđ teljum ţetta vera raunverulega hjálp yfir ţröskuldinn
- Best ađ spyrja ađ leikslokum
- Nýr launapakki fyrir Elon Musk
- Verđbréfamiđstöđin og DNB Carnegie í samstarf
- Uppgjöriđ endurspegli vaxtarskeiđ
- Play hjólar í manninn
- Vondaufur um mál flugmannanna
- Öll raforka eigi ađ fara á markađ
Skelfilegt ađ vita af ţessu
30.8.2008 | 21:14
Ég bjó í USA ţegar Katarína gekk yfir og ţađ var ekki skemmtilegur tími, ég var reyndar í GA en viđ fengum yfir okkur smá óveđur vegna ţessa, en húsin í USA eru ekki byggđ fyrir svona lagađ og mörg ţeirra hreinlega eru komin á tíma , og ţá meina ég tíma til ađ rífa niđur og byggja nýtt, Byggingastílinn í bandaríkjunum er ekki mjög traustur, ţađ tók t.d ekki nema 6 mán ađ byggja einbilsílishús okkar í Ga og ţá međ öllu, garđurinn komin , vökvakerfiđ , og öll ljós. ţannig ađ ţađ er ekki skrítiđ ađ heilu hverfin skulu hreinlega hverfa ţegar svona veđur gengur yfiir.
![]() |
Gustav ađ ná 5. stigi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Myndirnar ţínar höfđa virkilega til mín....mér finnst ţćr meiri háttar góđar.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 31.8.2008 kl. 10:33
Sóldís Fjóla, ţakka ţér fyrir .
Reynir W Lord, 31.8.2008 kl. 11:50
Ţađ eru ekki mörg hús sem myndu ţola svona mikinn vind, íslensku steinhúsin myndu stórskemmast í svona miklum vindi. Ţađ er mikiđ sniđugra ađ byggja einfalt einingahús á skömmum tíma heldur en ađ byggja steinklump sem tekur mikiđ lengri tíma og vćri svo stórskemmdur ef ekki ónýtur eftir svona fellibyl.
The Critic, 31.8.2008 kl. 17:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.