Skelfilegt að vita af þessu

Ég bjó í USA þegar Katarína gekk yfir og það var ekki skemmtilegur tími, ég var reyndar í GA en við fengum yfir okkur smá óveður vegna þessa, en húsin í USA eru ekki byggð fyrir svona lagað og mörg þeirra hreinlega eru komin á tíma , og þá meina ég tíma til að rífa niður og byggja nýtt, Byggingastílinn í bandaríkjunum er ekki mjög traustur, það tók t.d ekki nema 6 mán að byggja einbilsílishús okkar í Ga og þá með öllu, garðurinn komin , vökvakerfið , og öll ljós. þannig að það er ekki skrítið að heilu hverfin skulu hreinlega hverfa þegar svona veður gengur yfiir.

 


mbl.is Gustav að ná 5. stigi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Myndirnar þínar höfða virkilega til mín....mér finnst þær meiri háttar góðar.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 31.8.2008 kl. 10:33

2 Smámynd: Reynir W Lord

Sóldís Fjóla, þakka þér fyrir .

Reynir W Lord, 31.8.2008 kl. 11:50

3 Smámynd: The Critic

Það eru ekki mörg hús sem myndu þola svona mikinn vind, íslensku steinhúsin myndu stórskemmast í svona miklum vindi. Það er mikið sniðugra að byggja einfalt einingahús á skömmum tíma heldur en að byggja steinklump sem tekur mikið lengri tíma og væri svo stórskemmdur ef ekki ónýtur eftir svona fellibyl.

The Critic, 31.8.2008 kl. 17:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband