Við krefjumst tafalausar lækkunar
16.8.2008 | 09:06
Og ekki eftir helgi eða eftir 2 vikur eins og raunin er, núna viljum við fá þessa lækkun strax, það er óþolandi að þetta skuli geta viðgengst að olíufélöginn haldi eftir lækkun eins og þeim sýnist án þess að við getum nokkuð við þessu gert, en og aftur halda þessu apakettir eftir lækkun sem við eigum að fá til að græða meir. Og en og aftur fer ég fram á það við landann að við sniðgöngum N1 og Skeljung með samstöðu og með ákveðni getum við neytt þá til að lækka.
En meðan fólk gerir ekkert og kaupir af þeim eldsneyti þá lækka þeir ekki, annað sem mæti alveg ræða hér meir en er ekki gert það er að eldsneytisverð út á landsbyggðinni er allt að 2kr til 3kr lægra en við borgun hér í höfuðborginni, Selfoss t.d og tók eftir þessu líka hjá AO í Borgarnesi þar var Dísil á 179.2 en í borginni 181.2 erum við þá að niðurgreiða verð út á land, mer var líka tjáð að Bensínverð á Ísafiðri væri ódýrasta á landinu, er það rétt.
Hráolíuverð á hraðri niðurleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.