Einu sinni var samkeppni hér en núna
1.8.2008 | 12:53
það er ekki langt síðan að AO kom á markaðinn með samkeppni og þá voru hinir hræddir, en núna er AO búin að sjá hvað það er hægt að hafa það gott og eru í raun enginn ógn við þá lengur, því miður þannig er það nú, það væri ekki vitlaust fyrir einhverja auðmenn að kanna grunnin á að opna alvöru samkeppnishæfa sölubás, einn sagði ætli hinir bíða fram yfir helgi JÁ það tel ég enda hafa þeir ekki áhuga á að standa við orðin sem þeir hafa sagt , að heimsmarkaðaverð eigi að endurspegla verð hér heima.
Er með aðra spurningu sem ég vona að einhver geti svarað, afverju er Dísil 20kr dýrari núna, hver eru rök þessa manna á því , eins og margir þá lesa þeir eflaust bloggið hjá mér eins og öðrum og geta því kannski svarað þessu.
Atlantsolía lækkar eldsneytisverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er fólk farið að sjá það, hvar og hvenær spyr ég, það er með ólíkindum hvað margir versla við N1 og Skeljung þó svo að þeir séu dýrastir og fyrstir að hækka og síðastir að lækka, og þetta sama fólk kvartar en nennir ekki að gera neitt við því, eins og að sniðganga þá, NEI það lætur það alveg vera.
Ég skal segja þér ég er með 10kr afslátt af dælunni hjá N1 en síðan 1 júlí ef ég ekki verslað við þá nema fyrir 5000 kr vegna þess að þetta var eina stöðin nálagt og ég mun ekki versla við þá.
Reynir W Lord, 1.8.2008 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.