Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Og ekki sjáum við lækkun hér.
31.7.2008 | 23:17
Finnst ykkur ekki landi góður að komin sé tími á stóra lækkun á olíu hérlendis, það fer svo í taugarnar á mér að sjá sífelda lækkun á heimsmarkaði en ekkert skeður hér, þeir bera við að þeir vilji sjá hvort þetta haldist eða hvað. Lækkið strax ....
Olían lækkar enn vegna minnkandi eftirspurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Gerist nokkuð fyrr en við látum þá finna fyrir minni eftirspurn?
Ég hugsa mig amk 2x um að nota bílinn ef ég þarf að fara eh og viti menn, manni líður rosalega vel að hugsa svona að spara og fara vel með umhverfið, ja svei mér já.
kv Han Solo og Jónína kisa
Han Solo 1.8.2008 kl. 00:42
Já, olíufélögin eru að "stela" af okkur lækkun á olíu sem á sér stað á heimsmarkaði.
Þegar hráolíuverðið fór í 145 USD tunnuna fyrir skömmu, voru olíufélögin hér ekki lengi á sér að fylgja þessari hækkun eftir og hækkuðu lítraverð á benzíni í 174 kr.
Nú hefur hráolíuverð á heimsmarkaði lækkað niður í 124 USD tunnuna eða sem svarar 15 % síðan það var hæst í 145 USD tunnuna.
Mín vasahagfræði segir mér því að verð á benzínlítranum ætti að lækka hér á landi í um 147 kr. eða sem svarar um 15% lækkuninni á heimsmarkaðverðinu á hráolíunni. En hvað gerist??? Ekki neitt. Verðið er enn 171 kr. líterinn eins og hann hefur verið undanfarnar þrjár vikur.
Við neytendur hér á landi krefjumst að olíufélögin lækki verðið strax í 147 kr. - ekki satt?
Haraldur Fr. Jóhannesson 1.8.2008 kl. 09:05
Haraldur, gæti ekki verið meira sammála þér, þetta er ekkert nema rán og við vitum að, þeir nýta sér þessa helgi til að halda í þá hækkun sem er og lækka kannski um nokkrar kr eftir helgi og koma þá með afsökun um að þar sem gengið og olíuverð hafi haldist stöðugt vilja þeir gleðja landann með lækkun , ha ha ha , En og aftur segi ég sniðganga sem ALLRA mest N1 og Skeljung, hugsið ykkur um tvisvar áður en þið fyllið á tankinn farið á Olís eða Orkuna, eða AO. Ekki nota N1 eða skeljung látum þá finna fyrir aðgerðum okkar.
Reynir W Lord, 1.8.2008 kl. 09:14
Sammála þér, Reynir, hættum að versla við N1, Olís og Skelfjung.
Haraldur Fr. Jóhannesson 1.8.2008 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.