Hvað er þetta má maðurinn ekki stripa.

Þarf að gera mál úr þessu þó svo að mangreyið vilji vera nakin á Esjuni.
mbl.is Allsnakinn á Esjunni í 600 metra hæð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Væntanlega vegna þess að það getur orðið mjög kallt í fjallinu, og sérstaklega þegar byrjar að þoka. Og það sem þú kannski veist ekki en fólk sem vinnur við björgun veit. Er að eitt af lokastigum ofkælingar lýsir sér í því að þér finnist þú vera að brenna af hita. Sem veldur því að fólk byrjar að afklæðast. Þetta er þekkt dæmi og kallast "paradoxial undressing".
Þess vegna er verið að gera mál úr þessu. Það er til fólk þarna úti sem gerir sér grein fyrir því strax þegar kallið berst að þessi maður er í mikilli lífshættu.

Bragi Þór Antoníusson 25.7.2008 kl. 05:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband