Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn
- Orri Steinn frá keppni vegna meiðsla
- Tveggja leikja bann fyrir illkvittna aðgerð
- Fyrirliðinn meiddur í annað sinn á tímabilinu
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
Ætli þeir séu ekki hræddir núna
26.6.2008 | 11:10
Verð á eldsneyti lækkar um 2 krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Er þá ekki málið að standa við ''hótanir'' og sniðganga stöðvarnar?
Valdi 26.6.2008 kl. 11:18
Ég á nú erfitt með að sjá það gerast á Íslandi.
Gulli 26.6.2008 kl. 11:21
Persónulega hef ég verslað eingöngu við AO eftir að samráðsógeðið komst upp, vona bara að íslendingar standi nú einu sinni saman og sniðgangi hin olíufélögin.
Það mun skila sér.
Lárus 26.6.2008 kl. 11:25
Ef við stöndum saman öll sem eitt og þann 1 Júlí hættum að versla við N1 og Skeljung þá mun það skila sér, ég er alveg sannfærður um það.
Reynir W Lord, 26.6.2008 kl. 12:04
Ekki eftir neinu að bíða, nú er að láta slag standa og hætta bara að versla við N1 og Shell strax. Þeir finna fljótt fyrir því í buddunni sinni ef við stöndum saman (og verðum svolítið frönsk í okkur)
Guðný Sigurðardóttir 26.6.2008 kl. 12:24
Endilega verslið við Atlantsolíu en áður en þið gerið það, látið mæla octantöluna hjá þeim. Niðurstöðurnar gætu komið leiðinlega á óvart
Björn 26.6.2008 kl. 13:05
Nú er ég greinilega örlítið utanveltu í þjóðfélaginu og hef ekki fylgst sem best með. Ég hef í það minnsta ekki fengið þennan tölvupóst þar sem skorað er á fólk að sniðganga N1 og Shell. Hvað hefur borið á góma undanfarið sem gerir Olís betra barn í þessum efnum?
Árni 26.6.2008 kl. 13:21
Olís er ekkert betra en þegar á hækkanir er lítið er N1 alltaf fyrstur að hækka og síðastur að lækka , einhver staðara verðum við að byrja , en 1 júlí hættum við að versla við þessa aðila í einn mánuð og sjáum hvað kemur fyrir þegar bensínstöðvarnar eru alltaf tómar hvað gera menn þá ? STÖNDUM saman.
Reynir W Lord, 26.6.2008 kl. 14:27
Ég get ekki séð að það skipti einhverju þó þið hættið að versla við Shell og N1. Shell á Orkuna og N1 á Ego, væntanlega hættið þið þá að versla við þá líka. Olís á ÓB ásamt því sem þeir kaupa alla olíu af sama dreyfingaraðila og N1+Ego, nefninlega Olíudreyfingu. Væntanlega miða þessi fjögur félög við innkaupaverð frá Olíudreyfingu þegar þeir reikna útsöluverðið. Samráð?? Kíkið á dreyfistöð Atlantsolíu og hvað sjáið þið? Fleiri bíla merkta Shell en AO. Ég veit ekki hvort annar hafi keypt hinn. Það er því sama hvern þið verslið ekki við, væntanlega eru bara tvö olíufélög á Íslandi, Baugsfélagið og hinir eins og í allri annarri smásölu.
Frank Franksson 26.6.2008 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.