Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Jæja, voru þetta íslenskir strákar eða!
28.3.2008 | 07:57
Núna er ekki sagt að íslenskir karlmenn eða af erlendu bergi brotnir menn, en þar sem þeir voru á leið til Reykjanesbæjar frá Breiðholtinu þá ályktar maður svo að þarna voru Pólverjar á ferð með annan Pólverja. komið að skuldadögum.
Þrír rændu manni í Breiðholti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
já, svona mótast vitund fólks á því sem er að gerast. Fyrst er hugmynd plantað í hausinn á fólki (það eru Pólverjar sem að fremja glæpi) og svo gengur þetta þar til að einn dag þá ályktar fólk að allir glæpir séu framdir af Pólverjum.
Ekki að segja að þetta hafi ekki verið Pólverji, Kínverji, Breti, eða eitthvað annað nationality sem að var á ferð, en svona verður "raunveruleikinn" til.
Linda 28.3.2008 kl. 08:09
Er ekki oftar ad thad se minnst serstaklega a ad polverjar hafi framid glaepi frekar en ekki?
Finnst ogedlegt hvad folk er duglegt ad tyna upp rasisma eftir ad polverjar koma til landsins
Baldur 28.3.2008 kl. 08:28
Ég trúi nú varla að þú viljir að tekið sé fram "Íslenskir karlmenn gerðu..."? Ég veit að það er mikið af útlendingum hérna en málið er nú ekki svo slæmt(tel ég).
Oftar en ekki er samt sem áður tekið fram ef aðilarnir eru pólskir eða af öðru bergi brotnu en Íslandi.
Valli 28.3.2008 kl. 08:35
Já mikið rétt, það kom síðan fram í fréttum að þetta voru íslendingar sem þennan glæp frömdu, þannig að ég er í raun feginn. það hefði verið frekar leitt ef þetta hefðu verið Pólverjar eina ferðina enn, jú það er oftast minnst að þetta séu Pólverjar ef svo er, og finnst mér það líka ágætt. En auðvitað mótast vitund fólk á því þegar það les endalaust um afbrot og eða barsmíðar. " Ég var heldur fljótur á mér í þetta sinn"
Reynir W Lord, 28.3.2008 kl. 10:41
Ég sé bara ekki hvaða máli skipti hvaðan glæpamenn eru, sér í lagi ekki ef þeir eru íslenskir ríkisborgarar því þá eru þeir Íslendingar eins og við hinir. Nema að þetta sé það sem koma skal og næst verði farið að grafast fyrir um kynhneigð manna, skóstærð og þar fram eftir götunum... þá getum við farið að búa til prófíl að glæpamanni og gætum þar af leiðandi t.d. farið að meina tvíkynhneigðum Pólverjum sem nota skó númer 44-46 og áttu einu sinni Hyundai-bifreið aðgang að landinu!
Dabbi 28.3.2008 kl. 11:55
Nei, það skiptir nefnilega ekki máli Dabbi. En íslenskir fjölmiðlar eru búnir að ramma þetta svona inn fyrir okkur, og í raun búa til vandamál. Hér eru allskyns glæpir framdir daglega af allra þjóða kvikindum, en af einhverjum ástæðum þá er stór hluti landsmanna með það á hreinu að annaðhvort eru þetta Pólverjar eða Litháensk gengi sem eru að ganga frá landinu.
Þurfum að horfa nær, víkka sjóndeildarhringinn, og vera svolítið krítísk á fjölmiðla, því hugsunarháttur þeirra lita allar fréttir sem eru matreiddar ofan í okkur.
Linda 28.3.2008 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.