Auðvitað er þetta alvarlegt mál!
27.3.2008 | 23:25
Það er bara þannig að sumir aðilar heyra ekki í almenning nema það séu mótmæli, tökum ríkið sem dæmi hafa þeir lagt sig fram við að koma til móts við almenning með endalausar hækkanir á eldsneyti, og núna í dag er sagt frá því að það á að hækka mjólk um 14% og mjólkin er komin í 100kr!. Það er ódýrara að kaupa Coke í dag en 2 litrar á 151kr, en til að ríkið heyri í okkur verðum við að láta í okkur heyra.
Með þessum aðgerðum er verið að sýna fram á það að við viljum fá lausnir á þessu ekki enn eitt spjall frá okkar virta forsetisráðherra um að þetta eigi eftir að lagast, tíma tals er líðinn og komin tími aðgerðar.
Lokun vegarins háalvarlegt mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.