Eruð þið ekki að grínast.
12.3.2008 | 20:33
Dómarar þessa dóma ættu að koma fram fyrir alþjóð og lögregluna og útskýra hvað vakir fyrir hjá þeim með þessum dóm, eruð þið að gefa þá yfirlýsingu að það sé í lagi að lemja okkar lögreglumenn án þess að þurfa að svara til saka, "Come on" sjáið þið ekki hvaða skilaboð þið eruð að gefa út, Til lögreglunar þið eigið betra skilið en þetta.
Til dómarana segi ég skammist ykkar, og talsmenn ykkar hafa komið fram í fjölmiðlum og hreinlegar óskað eftir að fá að skýra suma dóma, afhvelju ekki núna, það væri virkilega gaman að sjá hvað þeir hafa að segja, hvernig þið rétlættið þetta.
"Hins vegar taldi dómurinn að ekki hefði komið fram lögfull sönnun á að mennirnir þrír hefðu slegið þriðja lögreglumanninn." Biddu hver á að hafa slegið hann, jú félagar hans er það ekki ??, eða gerði hann það sjálfur.
Skammist ykkar.
Einn dæmdur og tveir sýknaðir af ákæru fyrir árás á lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ertu að mæla með því að menn séu dæmdir án sannana?
Sigurður Þór Guðjónsson, 12.3.2008 kl. 20:48
Þetta eruð þið að kalla yfir ykkur. Hvað getur maður annað sagt en að þið Íslendingar eruð aumingjar. Það er bara yndislegt að vera glæpamaður á Íslandi. Hér getur maður gert nánast allt sem maður gat ekki heima. það er talað um Ísland as the last frontier : ) keep up the good work stupid Icelanders !!!! Ha Ha Vikings my ass !!!
Calcio 12.3.2008 kl. 20:52
Sigurður, telur þú það ekki nóg sönnun að lögreglan segir sjálf frá og reyna að segja þeim að þeir séu lögreglan, er það ekki nóg. Hvað mundir þú vilja myndatökur eða video. Erum við það vitlausir að við getum ekki tekið orð okkar lágæslumanna trúanleg
jón 12.3.2008 kl. 22:20
Orð eins gegn orðum annarra eru jafngild fyrir dómi hvað sönnunargildi varðar. Í því liggur vafi dómarans.
Sigurður Þór Guðjónsson, 12.3.2008 kl. 23:06
" Erum við það vitlausir að við getum ekki tekið orð okkar lágæslumanna trúanleg"
Er það semsagt þannig að allt sem lögreglan segir er heilagur sannleikur?
Ef ég segi eitt og lögregluþjónn annað.......þarf þá ekki annað til? Hefur lögreglumaðurinn sjálfkrafa rétt fyrir sér?
Og ef svo er, er þá ekki bara hægt að leggja niður héraðsdóm og hæstarétt?
Haukur Viðar, 13.3.2008 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.