Rétt að byrja, haldið ykkur fast

Við erum ekki enn kominn á botninn og tel ég réttast að allir haldi að sér, eitt er alveg víst að bankarnir munu ekki tapa krónu á næstu misserum, þeir eru jú tryggðir fyrir verðbólgu með verðtryggingu, við borgun brúsann, þó svo að bankarnir hafi sýnt met hagnað ár eftir ár, en núna þegar harðnar að landanum og verðbólgan er komin á flug þá græða þeir en meir á tryggingu.
mbl.is Leita að nýrri vinnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er aðeins hálfur sannleikur. Bankarnir eru líka atvinnuveitendur auk þess að vera lánveitendur. Ef fólk missir vinnuna í bönkum þá er óvíst að það fái vinnu annarsstaðar. Ef bankarnir geta ekki lánað fjármagn er óvíst að það sé vinnu að fá, til dæmis hjá verktökum. Afleiðingin getur orðið sú að við sem borgum brúsann, getum það ekki og þá standa bankarnir illa...

björn 4.3.2008 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband