Mér líst vel á það...
20.2.2008 | 07:47
Vill svo til að ég var í London fyrir nokkrum dögum og þurfti því að notast við lestar til að komast ferða minna, og það er ekkert mál, kerfið þeirra er alveg ótrúlega vel skipulagt ekki dýrt að nota, dagspassi á allar lestar plús strætó kostar 7 pund eða rúmar 900 kr .
Mér finnst það góð hugmynd að vera með lest milli Reykjavíkur og Keflavíkur, Reykjavík - Selfoss, og ef því ekki Reykjavík - Akureyri . Ég efast ekki um að þetta sé dýrt að koma af stað en til lengra tíma má áætla að þetta sé mikill hagræðing.
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.