Bjartsýni....!

Ég væri ekki hissa ef Yahoo! kæmi bara og tæki þetta til sín þeir hafa jú einkarétt á Yahoo þannig að það er bara spurning um hvenær það verður, samanber önnur fyrirtæki sem hafa tekið til sin þeirra nöfn eins og t.d. Canon.is og IBM.is

 

En gangi þér vel 


mbl.is Vill 100.000 dali fyrir yahoo.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

en málið er að orðið Yahoo, eins og kemur fram í fréttinni, er í orðabókum og þýðir upphrópun, og ég held einkaréttalögin takmarkist við það. Það er t.d. ekki hægt að fá einkarétt á orðinu "að" eða "halló" svo dæmi séu tekin. "Yahoo" er ekki tilbúið orð af fyrirtækinu heldur almennt enskt orð.

Gunni 4.1.2008 kl. 14:36

2 Smámynd: Reynir W Lord

En vörumerkið er sem slíkt undri trademark sem gefur þeim allan rétt á þessu sem vöru ekki orðinu. Yahoo er ekkert annað en nafn á vöru í þessu tilfelli og flokkast þá undir slíkt.  

Tekið frá Yahoo síðuni 

(If you are seeking permission to use Yahoo! trademarks, logos, service marks, trade dress, slogans, screen shots, copyrighted designs, or other brand features)

Reynir W Lord, 4.1.2008 kl. 15:32

3 identicon

Ég hugsa nú að Reynir hafi rétt fyrir sér, en ég vona ekki

Beggi 4.1.2008 kl. 22:17

4 identicon

Yahoo! er Trademark, þ.e. með upphrópunarmerki. Ekki yahoo með engu upprópunarmerki

Andrés 9.1.2008 kl. 00:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband