Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Af mbl.is
Bjartsýni....!
4.1.2008 | 13:11
Ég væri ekki hissa ef Yahoo! kæmi bara og tæki þetta til sín þeir hafa jú einkarétt á Yahoo þannig að það er bara spurning um hvenær það verður, samanber önnur fyrirtæki sem hafa tekið til sin þeirra nöfn eins og t.d. Canon.is og IBM.is
En gangi þér vel
Vill 100.000 dali fyrir yahoo.is | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
en málið er að orðið Yahoo, eins og kemur fram í fréttinni, er í orðabókum og þýðir upphrópun, og ég held einkaréttalögin takmarkist við það. Það er t.d. ekki hægt að fá einkarétt á orðinu "að" eða "halló" svo dæmi séu tekin. "Yahoo" er ekki tilbúið orð af fyrirtækinu heldur almennt enskt orð.
Gunni 4.1.2008 kl. 14:36
En vörumerkið er sem slíkt undri trademark sem gefur þeim allan rétt á þessu sem vöru ekki orðinu. Yahoo er ekkert annað en nafn á vöru í þessu tilfelli og flokkast þá undir slíkt.
Tekið frá Yahoo síðuni
(If you are seeking permission to use Yahoo! trademarks, logos, service marks, trade dress, slogans, screen shots, copyrighted designs, or other brand features)
Reynir W Lord, 4.1.2008 kl. 15:32
Ég hugsa nú að Reynir hafi rétt fyrir sér, en ég vona ekki
Beggi 4.1.2008 kl. 22:17
Yahoo! er Trademark, þ.e. með upphrópunarmerki. Ekki yahoo með engu upprópunarmerki
Andrés 9.1.2008 kl. 00:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.