Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Hillary Clinton ! næsti forseti USA
4.1.2008 | 07:57
Ég tel að hún vinni eða vona það, af þeim sem eru í framboði þá tel ég hana líklegust til að koma USA á réttan farveg hvað fjármál og stríðsrekstur varðar. Koma hernum út úr Iraq og Afganistan, sinna heima málum og styrkja þjóðina.
Huckabee og Obama sigruðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Já og ekki gleyma heilbrigðiskerfinu, hún mun taka það í gegn, þeim 40 miljónum sem ekki njóta trygginga til bóta. Vonandi verðu hún forseti og ég held að við ættum að vona að sem flestar konur komist til áhrifa í stjórnmálum í heiminum, það væri gott fyrir alla og ekki síst börnin okkar og okkur kalmennina líka. Það væri rétt að hvíla þessa valdaþyrstu og stríðabrjáluðu karla. Það er staðreynd að það eru þeir sem hafa att þjóðum sínum út í stríð, ja nema fyrir utan Margaret Tatcher sem var nokkurs konar karl í dulargervi. Enda hægri sinni mikill.
Valsól 4.1.2008 kl. 08:18
Þið eruð heldur betur á villigötum, kæra fólk.
Hillary Clinton er nú bara með þeim stríðsbrjálaðri sem eru að bjóða sig fram núna.
Hvernig væri nú að kynna sér hana aðeins betur, og þá líka hvaða aðilar það eru sem dæla peningum í framboðið hennar. Haldið þið að það sé tilviljun að þið finnið fyrirtæki tengd stríðsrekstri þar? Auðvitað ekki.
Hún er kannski kona, en hún angar samt af spillingu þegar betur er gáð. Ekki láa blekkjast.
RealityCheck 4.1.2008 kl. 09:16
Hillary samþykkti að fara í stríð (Írak), ekki Obama. Hefur þú velt því fyrir þér? Samkvæmt lýsingunni í bloggfærslu þinni mætti halda að þú værir að tala um Barack Obama. :)
Barack Obama 4.1.2008 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.