Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Hvað vitum við ? ? ? ?
13.12.2007 | 15:20
Við vitum ekkert hvað skeði hjá Erlu fyrir einhverjum árum, kannski eiga þeir eitthvað sökótt við hana og eru að gera upp gamlar skuldir, við skulum ekki vera of fljótt að dæma og ég efast um að það komi í ljós hvort eða hvernig þessu líkur.
Hörkulegri meðferð formlega mótmælt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Well, við vitum það sem hún skrifaði á bloggið ekki satt,....að þetta snerist um þessar 3 vikur og ekkert annað. Er eitthvað fleira sem þú þarft að vita?
Steini Thorst, 13.12.2007 kl. 15:47
Eigum við ekki að gefa okkur að konan sé heiðarleg Reynir en ekki einhver gamal usa krimmi
Vignir Arnarson, 13.12.2007 kl. 15:47
Aðalatriði var að hún var lengur í USA árið 1995 en hún hafði heimild til. Eigum við ekki að virða lög annarra landa ef virða á okkar eigin lög. Það er látið eins og hún sé einhver engill. Ef maður t.d. ekur bíl án þess að hafa til þess heimild til þess, ég tala nú ekki ef maður ekur fullur, er maður beittur einhverjum vettlingatökum af lögreglunni hér á landi??
Þessi viðbrögð þarna úti eru vegna hryðjuverkalaga (þá svo að Erla sé náttúrulega ekki hryðjuverkamaður). Það má líka baráttu yfirvalda hér á landi gegn ölvunar- og fíkniefnaakstri, við baráttu Bandaríkskra stjórnvalda við hryðjuverk - allir grunsamlegir eru stoppaðir og teknir úr umferð. Segja má að hryðjuverk og ölvunarakstur sé meinvörp sem berjast þurfi við. Bæði fyrirbrigðin geta leitt til stórtjóna og dauða..........
Njáll Hreggviðsson 13.12.2007 kl. 16:25
Held að málið sé ekki hvað hún gerði, heldur hvað hún gerði til að þurfa að þola þessa meðferð. Og ég efast reyndar um að fáir eigi að þurfa að upplifa slíkt, sama hvað þeir hafi gert. Og svo ætti fólk stundum að líta sér nær.
með bestu kveðjum
Viðar 13.12.2007 kl. 18:41
Þessi paranoja er bara orðin svo óþolandi að maður nennir varla að ferðast lengur. Lenti í vandræðum um daginn af því að ég var óvart með óopnaðann trópí í handfarangrinum.
Kanarnir eru náttúrulega verstir hvað þetta varðar
guðjón 13.12.2007 kl. 23:41
Njáll þú ásamt svo mörgum öðrum ert alveg gjörsamlega að misskilja um hvað allur æsingurinn snýst. Að sjálfsögðu hefur kaninn rétt á að vísa henni úr landi ef hún hafði brotið af sér, en málið snýst heldur ekkert um það, heldur um meðferðina sem hún þurfti að þola meðan hún var í haldi. Það er eitt að vera "ekki beittur vettlingatökum", en það að meina henni t.d. um vatn er einfaldlega mannréttindabrot, og er eitthvað sem á ekki að viðgangast sama hvað hún hefur gert. Um leið og valdhafar eru farnir að traðka á mannréttindum þá eru þau komin út á hálan ís. Ég efast að auki um það að það séu mörg mannréttindabrot framin í baráttu lögreglunnar hér á landi gegn ölvunarakstri.
Egill Viðarsson 14.12.2007 kl. 01:08
Ég veit ekkert meir um þetta mál nema það sem komið hefur fram á sjónvarpi, ég er alveg viss um að greyji hún Erla hefur mátt þola skelfilegar aðstæður og sé ekki hress með móttökurnar. En ég vona að þetta lagist.
Reynir W Lord, 14.12.2007 kl. 07:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.