Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Andlát: Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
- Bændur fái einn milljarð í styrk
- Botnlaus græðgi fjármálakerfisins á sér engin takmörk
- Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
Græðgi og ekkert annað. (Birta listann)
18.4.2007 | 12:51
En mér langar að vita hvaða veitingahús þetta eru sem neita að lækka eða hafa hækkað verðið ?? Ég mæli með að Neytendastofa birti nöfn þessara veitingahúsa og hvet ég alla til að sniðganga þessi veitingahús, ég mun gera það ef ég kemst að því hverjir þetta eru.
Meirihluti veitinga- og kaffihúsa hafa ekki lækkað verð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Maður sniðgengur ekki það sem manni fynst gott. Þannig er það nú bara.
Gulli 18.4.2007 kl. 13:04
hvað með þá sem hækkuðu verðin rétt fyrir 1. mars, eins og t.d. pizza hut, en lækkuðu svo eftir virðisaukaskattsllækkunina - teljast þeir með þeim sem lækkuðu? - það er náttúrulega bara blekking!
ægir 18.4.2007 kl. 13:14
Gulli, svar:
jú ef við stöndum saman þá er það alveg hægt, það má alltaf finna annan stað sem er með sambærilegt í mat og gæði . punktur
Reynir W Lord, 18.4.2007 kl. 13:19
Já ég er allavega til í að sjá þennan lista, alveg sammála því!
Eyrún Björk Jóhannsdóttir, 18.4.2007 kl. 13:36
Græðgin lætur ekki að sér hæða frekar en fyrri daginn og er ég hlyntur því að birta nöfn þeirra veitingastaða sem eru svona lágkúrulegir og myndi örugglega sniðgnga þá sem og allt mitt fólk.
Georg P Sveinbjörnsson, 18.4.2007 kl. 14:29
Ég helda að Prava hafi ekki lækkað hjá sér!
Þorsteinn Sverrisson, 18.4.2007 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.