Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Morgunkorn um lækkun vsk
8.3.2007 | 08:03
Þegar ég sit hérna með kaffi sopan minn, og hugsa um þessa blessaða lækkun Vsk á hinum ýmsum hlutum verð ég að segja að það hefur ekki borið á því þegar ég versla, í gærmogun stopaði ég eins og venjulega í bakarí og keypti mér eitt stk 3-korna rúnstk með smjór og smurost, kost 180 Kr, fyrir lækkun kostaði þetta 180kr þannig að það er einginn lækkun, ég spurði að þessu og mér var sagt að ég yrði að tala við eigandan.?? OK
Ég er með nokkra strimla sem ég geymdi þeir eru frá Des, Jan og Feb, ég ætla mér að fara í verslunarleiðangur í lok Mars og kaupa nákvæmlega það sama og sjá hver er munnurinn er ef einhver er.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Sæll Reynir, gott hjá þér að fylgjast með þessu. Betra væri ef að maður hefði sjálfur vit á því að mónitor það verð sem maður greiðir fyrir matvöru. En nú getur þú farið og hengt bakara fyrir bakara. Ég verð að láta mér nægja að hengja smiði áfram. Endilega fylgdu þessu eftir og spjallaðu við eigandann!
Viggó H. Viggósson, 12.3.2007 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.