Spurning hvort okkur beri að greiða eða ekki

Það er frekar spurning um hvort okkur beri að greiða fyrir óreiðu og slæma viðskiptahætti fyrirverandi bankastjóra og auðmenn, það er það sem mér finnst brenna á að vita, ég ætla ekki einu sinni að fara þá leið að nefna aðgerðaleysi stjórnvalda á auðmönnum og bankamönnum ,,, en fyrst og fremst er það spurning hvort okkur beri að greiða fyrir IceSave..
mbl.is Björn Valur: Umræðan á villigötum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Icesave á að skiptast milli landanna. Ísland sér um sína, Holland um sína og Bretar um sína kóntóeigendur. Upp að 20 þús. euro á mann. svo einfalt er það þó menn sjái sér hag í því að flækja það.

Óskar Arnórsson, 11.1.2010 kl. 08:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband