Efni
Höfundur
Ég segi mína skoðun á þeim hlutum sem mér finnst mæti fara betur, kannski eru ekki allir sammálar mér en þeir geta þá líka farið annað en að lesa mitt blogg, mér finnst við eigum að sniðganga stóru olíufélöginn til að knýja fram lækkun, enda eiga þeir það ekki skilið að við verslum við þá.
Allir eru velkomnir að commenta á bloggið mitt. Ég er áhugaljósmyndari og hef lúmskt gaman að taka myndir, eins og sjá má á Flickr.com og rhlord.com Annað áhugamál hjá mér er tölvur og tækni, út að ganga og útivera en það nýjasta er líkamsrækt.
Nýjustu færslur
- 7.10.2013 Þetta er það sem Ríkistjórn Íslands vill???
- 11.4.2013 Steingrímur og Jóhanna
- 4.2.2013 Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
Færsluflokkar
Eldri færslur
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
Nota bene
Mínar síður
http://www.ibm.com htp://www.nyherji.is http://www.novell.com http://www.rockbottomgolf.com http://www.ibliduogstridu.is http://woxit.com
Myndaalbúm
Hvað segir Steingrímur og Jóhanna við þessu?
10.1.2010 | 14:48
Lipietz: Veikur málstaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Forseti Íslands bjargaði landinu frá landráðastjórn. Hvorki meira eða minna!
Óskar Arnórsson, 10.1.2010 kl. 15:10
Ég skammast mín ekki fyrir að hafa kallað inn á þingið þegar búið var að nauðga icesave samningum í gegnum það þann 30.12.2009 "þetta eru landráð" einfaldlega vegna þess að þetta voru landráð. Fór á Bessastaði þann 31.12.2009 og aftur 05.01.2010 og stóð á móti icesave allan tíman, Þegar forsetin neitaði að skrifa undir kveikti ég með aðstoð tveggja samlanda minna á grænu blysi til handa honum og landi voru.
Sigurður Haraldsson, 10.1.2010 kl. 18:57
Þetta eru landráð! Það er ekkert hægt að afsaka þetta með einhverju öðru, hversu fegin maður vildi. Vertu bara stoltur yfir þessu. Ég man ekki eftir því að hafa nokkurtíma notað þetta orð um neinn mann fyrr enn núna. Og núna á það svo sannarlega við.
Hef skrifað um þetta orð á blogginu og einn lokaði á mig út af þessu viðkvæma orði.
Ég flutti til Svíþjóðar, enn bara hálfu ári of seint. Alla vega gagnvart eigin efnahag. Hann hrundi með bönkunum.
Þetta á allt eftir að falla í réttan farveg og vonandi fer málið að skýrast hjá þeim sem virðast í algjörri afneitun á alltsaman. Þeir eru ennþá til sem eru það þó furðulegt sé.
Óskar Arnórsson, 10.1.2010 kl. 19:08
Já það má segja það, þetta er ekkert annað en landráð, mig hryllir við að hugsa til þess að leyfa þeim að halda áfram að stjórna þessu landi eins og staðan er núna.
Reynir W Lord, 10.1.2010 kl. 19:42
Það bara má ekki. Þau eru stórhættuleg í þessum embættum...bara hvernig er hægt að losna við þau...með mótmælum hugsa ég.
Óskar Arnórsson, 10.1.2010 kl. 19:46
Það virðist sem peningamennirnir séu með tök að þeim allt við það sama. Í Bandaríkjunum eru ofurbónusar aftur farnir af stað í bönkunum einnig í nokkrum löndum í Evrópu búið er að semja við landsbankamenn að ef vel tekst til að innheimta þær eignir sem hann á í útlöndum þá fá þeir bónusa þetta er hrikalegt mál á meðan heimilum og fyrirtækjum blæðir út.
Sigurður Haraldsson, 11.1.2010 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.