Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2013
Við ættum frekar að sameinast með þeim og mótmæla ....
4.2.2013 | 22:17
Hugsið ykkur hvað það er búið að fara illa með okkur öll með heilbrigðiskerfið eins og það er í dag, endalausa niðurskurði og endalausar bakvaktir hjá þessu fólki sem hefur mátt þola meiri niðurskurð en aðrir, heilbrigðiskerfið á að vera í lagi og fólkið sem hugsar um okkur á að fá góð laun fyrir. Það er til skammar hvernig þetta er og núna er komin tími til aðgerða , við sem þjóð verðum að standa vörð um okkar heilbrigðiskerfi og það fólk sem þar vinnur, vegna þess að ef til þess komi að þú þurfir á því að halda viltu vita að það eru þarna bestu. faglegustu fólk og menntað sem veit hvað það er að gera enda með líf þitt og heilbrigði í sínum höndum.
Mikill hiti í hjúkrunarfræðingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)