Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012
Það er vilji þessara ríkistjórnar
16.4.2012 | 13:38
Að við sem höfum verið stolt af okkar heilbrigðiskerfi erum það ekki lengur, við búin að kröpp kjör, heilsugæslan hækka og hækkar, skattar hækka og laun lækka við stefnum hraðbýr í austantjalds ríki með þessu áframhaldi.
Læknar leita til Hjálparstarfsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hef alltaf sagt það, þau vita ekki hvað þau eru að gera.
12.4.2012 | 08:19
Þetta segir allt sem segja þarf, Jóhann og Steingrímur eru vanhæf að stjórna þessu landi og ætu að segja af sér með það saman, þau reyndu að koma þessu í gegn og vildu að við yrðum enn skuldugri en við erum, það skal enginn segja mér að þau hafi ekki haft þessar upplisýngar líka fyrir þjóðaratkvæðisgreiðsluna.
Kostnaðurinn hefði orðið 80 milljarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Deskotans bull er þetta?
10.4.2012 | 15:52
Mætti halda að þóra væri með alla fjölmiðla í vasanum sínum, hún er búin að fá mesta umfjöllum af þeim öllum, og núna kemur það sem frétt að hún er líka búin að stofna kosningasjóð, mér persónulega finnst hún Þóra alveg ágætt í því sem hún er að gera og ætti að halda því áfram, á Bessataði hefur hún ekkert að gera. Þetta er mín skoðun og eflaust getur hún alveg staðið sig þarna efast ekki um það, en að hún eigi að taka við af Ólafi þá segi ég nei, við eigum ekki peninga til að fara að borga örðum forseta laun, hölum okkur við Ólaf enda hefur hann alveg staðið sig 110 % ef ekki, Tel ég að fjölmiðlar verði að passa sig aðeins á þessu og gefa örðum jafn mikinn áhuga og þóra fær.
Kosningasjóður Þóru stofnaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)