Bloggfærslur mánaðarins, mars 2012

Virk samkeppni hjá þeim

Sjáið þið þetta landsmenn góðir, N1 hækkaði og hinir biðu aðeins með að fylgja eftir svona til að sjá hvernig þetta leggst í fólk og jú svo koma hinir allir á eftir eins og hlýðinn börn sem hlakka til nammi dags, Atlansolía eru með virka samkeppni þetta er besti brandari ársins og þó að lengi væri leitað, eina leðinn til að fá virka samkeppni hér á þessu skeri er að við sem notendur hættum að versla við Atlantsolíu og neyðum þá til að lækka.

mbl.is Atlantsolía hækkar um 4 kr.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sniðganga N1 það er það eina sem þeir skilja

Ef allir sem einn eða sem mest sniðganga alveg N1 þá neyðast þeir til að lækka hjá sér, ég skil ekki afverju það eru enginn talsmaður fyrir okkur bifreiðaeigendur, FIB gerir ekkert annað en að væla, ef það væru til samtök sem senda skýr skilaboð á markaðinn þá gætum við unnið sem einn heild, meðan við vælum á bloggi eða í kaffistofum án þess að gera neitt hlæja þessu apar af okkur og hækka bara enn meir, álögur á okkur er að verða komið að endalokum, núna verðum við sem neytendur að byrja að sýna samstöðu. Hættið að versla við N1 frá og með morgundeginum í 2 vikur og sjáið hvað það gerir.

 

Eða haldið áfram að versla við þá og þá hækka þeir aftur eftir nokkra daga eða vikur.? Ykkar er valið


mbl.is N1 hækkar líka um 5 kr.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vá hvað er að þessu..!

já sæll, er ekki í lagi með þennan man, heldur hann virkilega að þetta sem hann segir sé satt, er hann búin að gleyma því að hann einn og sér setti þjóðina á hausinn. Eru menn virkilega svona siðblindir að þeir sjá ekki sín eigin mistök
mbl.is Hreiðar: Neyðarlögin felldu okkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband