Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012
Enda með ósköpum,,,,
30.1.2012 | 18:22
Ónýtar öryggismyndavélar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þetta kallar maður samstaða......
30.1.2012 | 09:10
Lífið gengur ekki sinn vangagang í Belgíu í dag þar sem sólarhringsverkfall er hafið á landsvísu. Bæði opinberir starfsmenn og starfsmenn einkafyrirtækja hafa lagt niður störf til að mótmæla aðhaldsaðgerðum stjórnvalda, sem miðar að því að minnka fjárlagahalla ríkissjóðs.
Djöfull væri þetta góð byrjun hér til að hrista aðeins í þessari ríkistjórn og bæjarfélögum. Nýlegar hækkanir á fasteignaskatti og álögur frá ríkinu.
Belgar leggja niður störf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Verðhækkun um 60% á sex árum
27.1.2012 | 13:37
Erum við hissa, nei alls ekki og ekki voru það fagrar fréttir í morgun um að verðbólgan er komin í 6.3% og það má þakka þessari ríkistjórn fyrir hækkun álögum og gjöldum. Hagar tekur landann í aftureddan með drottningayfiráð á markaðinum. Hver getur keppt við svona risa.
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2012/01/26/verdhaekkunin_60_prosent_a_sex_arum/
1,9 milljarða hagnaður hjá Högum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þetta er stefna þessara Ríkistjórnar.
25.1.2012 | 07:34
Ungt fólk flytur úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mér líst vel á svona dóm...
18.1.2012 | 19:55
Bannað að koma að viðskiptum í 10 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hægt og bítandi erum við að ýtta fólki frá landi...
11.1.2012 | 18:04
Setur strik í reikninginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Endalausar launaskerðingar...
11.1.2012 | 13:08
Miklar hækkanir hjá leikskólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Jón Gnarr Borgartjóri er sko ekki vitlaus
10.1.2012 | 13:10
Gagnrýna borgaryfirvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Og það var að lækka heimsmarkaðsverð
9.1.2012 | 21:22
Dæmigert hér heima að hækka þegar það lækkar erlendis og bera við aukin kostnað.
http://mbl.is/vidskipti/frettir/2012/01/09/heimsmarkadsverd_a_oliu_laekkar/
Enn hækkar bensínverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Verður gaman að sjá ársreikninga
5.1.2012 | 22:54
Eflaust eiga öll félöginn eftir að skila methagnað fyrir síðasta ár og nú á að gera enn betur með því að hækka allt hressilega, hvar eru þolmörk okkar, hvenær fáum við nóg af endalausum hækkunum, og launaskerðingu, allar þessa hækkanir sem ríkið hefur sett á okkur og hækkanir olíufélaganna hækka lán landsmanna , endalok eru bara þau að það geta margir ekki borgað af sínum lánum, þá fær bankinn enn eina eignina og ríkið fær minni skatta. hvernig stendur á þessu að við tökum endalaust við hækkunum og segjum ekkert, við gerum ekkert nema tala endalaust um þetta vandamál, vá hvað þetta er þreytandi og leiðlegt, en hvað er til ráða, pakka saman og flytja af landi, nei það er ekki lausn mér þykkir vænt um þetta land og vill vera hér, en það er farið að vera mun efiðara með hverjum deginum, ég held að Steíngrímu og járnfrúin gera sér ekki grein fyrir þessu enda svo sauðblind af græðgi og valdafíkn.
En hvar enda þetta verður kannski bylting eins og völuspá segir, er komin tími til að láta í sér heyra og segja núna er komið nóg.
Gríðarlegar verðhækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)