Bloggfærslur mánaðarins, desember 2011
Auðvitað fá þau jólabónus fyrir vel unnin störf!
24.12.2011 | 10:09
Hvað er að ykkur öllum auðvitað eiga þau rétt á að fá leiðréttingu launa enda staðið sig vel í öllu sem þua hafa tekið sér fyrir hendur, er það ekki, hækkun skatta umfram allt annað er eitt dæmi um iðjusemi þeirra, hækkun elsneytisverð, hækkun áfengisgjalds, hækkun matarverð, hækkun verðtryggða lána, þetta er bara bort af því besta sem þessi ríkistjórn hefur gert.
Og auðvitað eiga þau rétt á að fá hækkun launa þar sem hækkun skatta hefur leitt til þess að ríkið á meiri peninga, í stað þess að koma með jólabónus til þeirra sem minna mega sín þá hækka þessu herra menn sín laun fyrst , það verður ansi gaman að sjá hvað skeður eftir áramót þar sem það er búið að móta nætu hækkanir til landsmanna.
Eiga inni um hálfa milljón hver | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hættið að greiða 4% !!
22.12.2011 | 23:59
Færri greiða í séreignarsparnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta er það sem Steingrímur og Jóhanna vilja
16.12.2011 | 14:25
Ekki fleiri brottfluttir í 100 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ísland skortir traust
15.12.2011 | 22:58
Skondið þetta er fyrirsögn á mbl rétt fyrir ofan að starfsfólk Arion gat keypt, sukkið heldur áfram og mun gera það, við gerum ekkert nema taka því sem okkur er boðið sem eru hækkandi skattar, hækkandi lán, hækkandi matarverð og segjum bara takk. Arion banki , Íslandsbanki, og ekki síst Landsbanki sjúga mergið úr þjóð og græða milljarða meðan fólkið sveltur. Vá hvað þetta er skrítið en sannleikur samt.
Starfsfólk Arion gat keypt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fleiri flýja land...
15.12.2011 | 07:53
Íbúðalán hækka um 3-4 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Besti Flokkurinn... já sæll eigum við að ræða það.
8.12.2011 | 16:46
Eigum við virkilega að hafa Besta flokkinn áfram og þá líka í ríkistjórn þessa lands, ég ætla rétt að vona að fólk sé aðeins farið að átta sig á þessum skrípaleik sem besti flokkurinn er, og ég ætla mér að vona að það takist ekki að koma núverandi borgarstjóra á þing, né nokkrum öðrum sem eru núna í stjórnatauma í Reykjavík, ég held ég mundi þá flýja land með skömm.
Nýtt nafnlaust stjórnmálaafl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúm 30% hækkun í þjónustugjöldum hjá MP banka
1.12.2011 | 16:13
Vöruverð hækkar víðast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)