Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010

Furðuleg frétt.

sér í lagi vegna frétta í dag " Öll stóru eldsneytisfélögin hafa hækkað verð á bensíni og dísilolíu um tvær krónur. „Það sem liggur til grundvallar hækkunar núna er þróun á heimsmarkaðsverði og veiking krónunnar á móti dollara síðustu daga,“

Hvað segir þetta ykkur, er þetta græðgi , heimska , eða bara hreinræktuð samráð olíufélaga, að allir sem einn eða nánast allir skuli hækka sömu krónu tölu og á sama tíma í dag. 

 

hmmm segi ég

 

 


mbl.is Mikil verðlækkun á hráolíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samráð og ekkert annað (allir sem einn)

Auðvitað hækka allir á sama tíma, nýlega koma frá frá FÍB að olíufélöginn hafa aldrei verið með meiri álagningu en núna og þá hækka þessi menn aðeins meira og í leið segja gleðileg jól þjóð, þjóðin sem nær varla endum saman , fjöldi fólks að missa heimilin og tala nú ekki um þann fjölda sem þarf að leita aðstoða til að eiga í sig að borða þá hækka þessir herramenn, en það er líka gaman að sjá hverjir það eru sem eru að hækka ,, N1 Olís og þetta er sko virk samkeppni..

En og aftur hvet ég þessa þjóð til að sýna einu sinni samstöðu í okkar innkaupum og látum Atlantsolíu og N1 finna fyrir því að við viljum ekki versla við þá, með þessu og ekkert annað getum við knúið fram lækkun . 


mbl.is Öll olíufélögin hafa hækkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er þetta ekki þjófnaður, eða er þetta gjöf

Geta þau réttlætt þetta , geta þau lifað í sátt við að hafa stolið eignum, geta þau horft framan í alla og brosað og sagt ég gerði ekkert rangt... vá hvað þetta er siðlaust.
mbl.is Greiddu 25 milljónir fyrir eignir World Class
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband