Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
Við erum í gíslar í okkar eigið landi
6.8.2009 | 07:09
Og landið okkar er stjórnað af AGS, þeir segja stökkvað og Jóhanna og Steingrímur segja hversu hátt.
Þökkum útrásavíkingunum um
Byggja þarf upp meiri gjaldeyrisforða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er ekki hætta á flótta
4.8.2009 | 19:56
Mesta hættan fólksflótti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Auðvitað eiga menn að hækka og hækka
4.8.2009 | 09:56
Brúnegg hækka um 20% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég vil fá rétt til að færa mitt lán frá Kaupþing
3.8.2009 | 19:25
Ég vill fá að flytja lánið mitt frá Kaupþing og yfir á Íbúðarlánasjóð, ég vill loka fyrir öll viðskipti við þennan banka, það væri úræði fyrir mig og mína, tel ég líka að margir vilji fara frá Kaupþing og það sem fyrst, Jóhann og hennar ríkistjórn hefur skotið hlífðarskjöld yfir bankanna og auðmenn landsins og gefið þjóðinni langt nef.
Óska ég eftir að okkur verðir leyft að færa okkar lán til þess banka sem við viljum eiga viðskipti við.
Friðþæging fyrir stjórnvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Held að Hrannar eigi að halda sig til hlés
2.8.2009 | 12:01
Ég hef meiri trú að því sem Eva Joly segir en Jóhanna eða Hrannar, eina sem þau eru að gera er að reyna að bjarga sér frá ríkistjórnarslit, enda hefur þessi ríkistjórn ekkert gert til að standa við gefin loforð, ég man þá tíð þegar steingrímur var að bölva Ice-Save og núna er hann hvatamaður númer 1, Jóhanna ætlaði að setja skjaldborg utan um heimilin er í raun er verið að setja skjaldborg utan um auðmennina sem komu Ísland í skuldir.
Það sjá þetta allir sem þessi ríkistjórn, það er hlegið að okkur vegna þess hversu fljót við erum að samþykkja þeirra kröfur, og það eina sem við fáum út úr þessu er að auðlindir landsins komast í hendur erlendra aðila.
Hrannar sendir Joly tóninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Það á að kúga Íslensku þjóðinna í skuldir....
1.8.2009 | 08:54
Stöndum ekki undir skuldabyrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)