Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009

Sniðanga N1 ... neyðum þá til lækkunar

eina leiðinn til að knýja fram lækkun hjá þessum aðilum er að sniðganga N1 og neyða þá til að lækka , ég tel að með samstilltu átaki væri það hægt en það þarf að vera átak , orkan er með ódýrar verð núna, AO eru að hækka þannig að það má alveg sniðganga þá líka þeir hafa ekki sýnt fram á að þeir séu að veita einhverja samkeppni það er alveg víst núna mjólka þeir líka eins og hinir.

 


mbl.is N1 hækkar bensínverð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hver sagði svo að þeir réðu engu.???

Sýnir og sannar að það er AGS sem stjórna Ísland næstu 10 árinn eða svo, við ráðum engu og þeir sem við kusum á alþingi eru bara strengja brúður þeirra, þeir koma með yfirlýsingu og það er í raun dulinn skipun.
mbl.is AGS vill ekki stýrivaxtalækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fjölda flótti frá Íslandi

Ég spyr hver á að borga alla þessa skatta hækkanir , Vexti og annað sem þessu ríkistjórn er búin að láta á okkar herðar, það er flótti frá Íslandi og það á ekkert annað en að aukast á næstu mánuðum.
mbl.is 40-50 manns fá uppsögn í byrjun ágúst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband