Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
Við skulum öll þakka núverandi ríkistjórn.
29.5.2009 | 18:05
Þetta er það sem við vildum og kusum þannig að við þessu mátti alveg búast, Steingrímur og VG hafa verið þekktir fyrir skattapíningu og núna þegar hann er kominn í sæti fjármálaráðherra þá eigum við eftir að sjá enn meiri hækkanir, og hækka núna þegar sumartíminn er að byrja , ég sem ætlaði að keyra vestfirði í sumar held ég verði að hugsa mig um aðeins.
Er ekki tími komin til að mótmæla þessu og láta þá vita að það eru jú við sem ráðum enn ekki þeir
Bensínið aldrei dýrara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Skelljungur löngu búin að hækka
29.5.2009 | 11:30
Bensínlítrinn í 181 krónu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jæja, nú er búið að segja þeim fyrir verkum
29.5.2009 | 11:03
Fara þarf varlega í vaxtalækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta er rétt að byrja...
29.5.2009 | 07:46
Meðan Steingrímur var í stjórnarandstöðu þá vældi hann um allar aðgerðir stjórnvalda um hækkanir og gagnrýndi þær harðlega, núna þegar hann er að stýra þá er allt annar söngur í þessum kall, næstu aðgerðir verða að hækka Vsk á matvæli og vörugjöld á innfluttar vörur, ekki yrði ég hissa ef við mundum síðan sjá enn meiri hækkun á áfengi og tóbak, (sem mér er reyndar alveg sama um) en Eldsneytið skiptir mig miklu máli þar sem það er enn einn launaskerðinginn.
Þetta voru þá allar þær aðgerðir sem við máttum sjá, að bjarga heimilum með því að leggja enn meiri skuldir á okkur og auðmenn sem komu þessu öllu af stað brosa núna þar sem þeir græða meira vegna hækkunar á vörum.
Ég tel að þessi ríkistjórn verði ekki langlíf.
Mjög óvinsælar aðgerðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hin frægu orð Jóhönnu ...
28.5.2009 | 23:17
Mælt fyrir hækkun gjalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sjálfsagt að auglýsa ,,
15.5.2009 | 15:04
Funda um nýjan forstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frábært að heyra en spurning hver eru núverandi laun
15.5.2009 | 11:50
Vilja lækka laun stjórnenda lífeyris VR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Við ráðum ekkert, AGS er nýja ríkistjórn Íslands.
15.5.2009 | 07:40
Sitjum ekki undir tilskipunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kynning nýja ríkistjórn Íslands er :
14.5.2009 | 16:04
Skuldabréfin lækka hratt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sniðganga N1 og AO.
14.5.2009 | 14:28
Orkan hefur ekki hækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)